Ástráður

Archive for ágúst, 2014

Hlekkur 1 Vika 1 Dýrafræði

by on Agú.28, 2014, under Hlekkur 1

mánudagur

Á mánudaginn hófst nýtt skeið í náttúrufræðinni, og við byrjum önnina með dýrafræði. Dýrafræði er víðfemt fræðisvið sem nær til alls dýraríkisins, frá smæstu lús til hinna stóru hvala. Eina dýrategundin sem ekki er inni í þessari fræði er maðurinn, Homo sapiens, því hann hefur sína eigin fræði. En á mánudaginn fengum við kynningu á efninu sem við erum að fara í sem er dýrafræði, og fengum við að sjá myndir og myndbönd, jafnvel af stærsta tígur í heimi sem er blanda af ljóni og tígur, sem nefnist liger og verður svo rosalega stór:

aries-liger-cub-hercules-picture

 

Við tókum líka stutta könnun tila að reyna þekkingu okkar, opna gamlart skúffur sem ekki höfðu verið notaðar allt sumarið, og kom sú könnun út misvel. Við lærðum líka um hvernig dýr flokkast sem er eftirfarandi

1. Rýki

2. Fylking

3. Flokkur

4. Ættbálkur

5. Ættkvísl

6. Ætt

7. Tegund

 

Þriðjudagur

Á þriðjudaginn áttum við að vera úti en veðrið var svo vont að við héldum okkur inni. Gyða ákvað að setja okkur í hópavinnu, og sýndi okkur þau dýr sem voru í útrýmingarhættu, og á þessu ári hafa bæst við rúmlega 1600 dýrategundir sem skráðar eru í hættu. Ég var settur í hóp með Siggu L og Gabriel og var verkefnið að velja okkur dýr sem að var í útrýmingarhættu og gera plaggat um það. við veldum Síberíu týgurinn sem er mikið veiddur fyrir sjaldgæfni feldsins sýns og eru aðeins rúmlega 200 dýr eftir á þessari plánetu. Síberíutígurinn er stærsta náttúrulega kattadýr heims, sem karldýrið var um 3,5 metrar á lengd, og 350 kg, en kvendýrið er aðeins 150 kg. Hér er gömul frétt um Pútín og síberíutígur

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1239645/

Síberíu tígurinn er sagður búa aðeins í Sikhote Alin fjöllunum sem eru staðsett afar austarlega í Rússlandiimages

 

fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við að blogga og er það dagurinn sem þessi færsla er sett inná, fengum að kinnast aftur þeirri gömlu hefð bloggsins

 

Fréttir

Engar Breytingar á Sigkötlum

Dauð Slanga gengur aftur

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!