Ástráður

Archive for janúar, 2015

Vísindavaka 2015

by on jan.22, 2015, under Óflokkað

Þessa v´sindavöku vorum við saman ég og Hannes, og var upprunalegt plan að gera sérstakar druagasápukúlur með þurrís og sápu. Planið var að setja þurrís í skál, hella svo vatni ofaní og setja svo blöndu af sápu og vatni yfir, sem myndi þá mynda þessa sápukúlu. Svo ætluðum við að reyna að setja svona í flösku, láta það blásast úr túbu og gera aðeins minni sápukúlur sem hægt var að halda á. En daginn fyrir að við ætluðum að taka upp, fréttum við að þurrís væri ekki fáanlegur snúðum við okkur að varatilraun. Þar fylltum við skál af vatni, nudduðum segli við nálina og stungum henni svo inn í sérbúinn kork sem flaut með hana. Nálinn benti í flest skiptin í norður vegna þess að þegar þú nuddar seglinum við nálina, myndast segulmagn sem lætur hana dragast í áttina að norðurpólnum sem er stærsta segulmagnið fyrir okkur. Eftir það klippti ég myndbandið til, og þá var allt tilbúið til útfluttnings. Við fengum allar heimildir í vísindabók villa, og var verkefnið tiltörulega einfalt í sjálfu sér, synd að það var ekki hægt að gera fyrri tilraunina okkar.

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!