Ástráður

Archive for mars, 2015

Vika 3

by on Mar.04, 2015, under Hlekkur 6

mánudagur

Þennan mánudag vorum við í dansi þannig að ekki var mikið gert. Við fórum að ræða heimspekilegar spurningar um lífið og tilveruna, og mikið af hugsunum kom útúr því.

þriðjudagur

Þriðhudagurinn var mikilvægur glósudagur og fórum við vel yfir vistkerfi Hvítár, hvernig frumbjarga og ófrumbjarga líffverur eru, farið var líka í fæðukeðjur og hvernig „hringrás lífsins“ virkar í Þingvallavatni m.a., Vatnasvið hvítar og hvernig hún myndast og margt meira skemmitlegt.

fimmtudagur

Þennan dag vorum við að svara spurningum um Þingvallavatn, ég vann  með Birgit og skoðuðum við hvernig mismunandi afbrigði af bleikjum þrifast í Þingvallavatni, afbrigðin geta verið þar í friði egna þess að þær hafa allar mismunandi fæðu, og þurfa því ekki að berjast um hana og eyða því einhverjum afbrigðum.

Hvítá

Hvítá tekur titilinn fyrir að ver þriðja lengsta á á Íslandi, á eftir Þjórsá og Jökulsá á fjöllum, upptök hennar eru skammt fyrir ofan Bláfell undir Langjökli. Gullfoss rennur í Hvítá. Við Öndunarnes sameinast Sogið og Hvítá sem mynda þar Ölfusá, sem rennur svo í gegnum Selfoss og svo út í sjó. Samanlögð lengd Hvítár og Ölfusár er 185 km

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!