Ástráður

Archive for apríl 26th, 2015

Vika 3

by on apr..26, 2015, under Hlekkur 6

mánudagur

Á mánudaginn fórum við betur í hvernig veirur fjölga sér, sem ég nefndi í mínu seinasta bloggi. Við fórum líka í hvernig ebólan virkar og af hverju hún er svo erfið að drepa og hvernig hún drepur svo marga. Við horfðum líka á myndband um hvernig hún starfar og nær að dreyfa sér svona hratt. Við skoðuðum hvaða veira er hættulegasta veira í heimi og fórum þá á þessa síðu þar sem tekið var saman hættulegustu veirurnar en var þó enginn skýr sigurverari.

þriðjudagur

Í dag fórum við í kynsjúkdóma . Við vorum pöruð upp 2 og 2 og áttum við að velja okkur einhvern sjúkdóm og gera kynningu um hann. Ég og Sigga Helga völdum kláðamaur. Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr lifir í húð manna. Hann er algengur húðsjúkdómur sem getur smitast við kynmök. Við gerðum bækling um maurinn og verð ég að segja að þessi maur er ekki sérstaklega fallegur.

Það var ekki skóli á fimmtudaginn því að það er fyrsti dagur sumars, gleðilegt sumar 😀

Baktería

Árið 1676 var Anton von Leeuwenhoek fyrstur manna til að sjá bakteríu og til að lýsa henni. Hann smíðaði stækkunargler í frítíma sínum til að skoða lífverur sem halda sig í vatnsdropa. Hann lýsti fyrst kúlu, gomrlaga spírali og stöng en hans uppgvötun var ekki tekin til marka fyrr en mörgum árum seinna. Bakteríur í sjálfu sér eru mjög flókinn þáttur lífvera sem gegna mikilvægu hlutverki í niðurbrotsferli náttúrunnar. Þær eru frumstæðar örverur og ef sjúkdómsvaldandi teljast þær til sýkla. Þær eru einfrumungar og tilheyra hópi dreyfkjörnunga og hafa því ekki afmarkaðan kjarna og ekki mikilvæg frumulíffæri, en hafa þó frumuvegg og frumuhimnu.

Average_prokaryote_cell-_en.svg

 

Leave a Comment more...

Vika 2 Hlekkur 6

by on apr..26, 2015, under Hlekkur 6

mánudagur

Þennan dag fórum við yfir það helsta sem við munum gera í þessum hlekk. Í þetta skipti ætlum við í líffræði, fara betur í gegnum það sem við fórum í í 8. bekk þ.á.m bakteríur, veirur kynsjúkdómar og fleirra. Í þetta skipti glósuðum við niður hvernig flokkun lífvera virkar sem virkar eftirfarandi: Fyrst er það Líf, hvaða lén það er í, hvaða ríki það er í, hvaða fylkingu það tilheyrir, í hvaða flokk það heldur sig í, hvaða ættbálk það er í, hver er ættin, ættkvíslin og loks tegund.

þriðjudagur

Ég var ekki þennan þriðjudag en mér skilst að við fræddumst meira um bakteríur

fimmtudagur

Það var skíðaferð þennan fimmtudag, sem var nú ekkert sérstök :/

Veirur

Veirur eru ekki talnar sjáflstæðar lífverur og jafnvel ef lífverur megi vera kallaðar því enn er verið að rífast um hvort veirur séu alvöru lífverur eða ekki. Veirur innihalda erfðaefni sem er umhlukið hlýfðarskel gerð úr prótíni. Það sem einkennir þær er að þær fjölga sér ekki og verða að reyða á frumurnar sem þær smita til að fjölga sér. Veirum er skipt í þrjá flokka eftir því hvernig þær fjölga sér: Bakteríuveirur, dýraveirur og plöntuveirur.

Virus

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!