Ástráður

Vika 2 Hlekkur 6

by on apr..26, 2015, under Hlekkur 6

mánudagur

Þennan dag fórum við yfir það helsta sem við munum gera í þessum hlekk. Í þetta skipti ætlum við í líffræði, fara betur í gegnum það sem við fórum í í 8. bekk þ.á.m bakteríur, veirur kynsjúkdómar og fleirra. Í þetta skipti glósuðum við niður hvernig flokkun lífvera virkar sem virkar eftirfarandi: Fyrst er það Líf, hvaða lén það er í, hvaða ríki það er í, hvaða fylkingu það tilheyrir, í hvaða flokk það heldur sig í, hvaða ættbálk það er í, hver er ættin, ættkvíslin og loks tegund.

þriðjudagur

Ég var ekki þennan þriðjudag en mér skilst að við fræddumst meira um bakteríur

fimmtudagur

Það var skíðaferð þennan fimmtudag, sem var nú ekkert sérstök :/

Veirur

Veirur eru ekki talnar sjáflstæðar lífverur og jafnvel ef lífverur megi vera kallaðar því enn er verið að rífast um hvort veirur séu alvöru lífverur eða ekki. Veirur innihalda erfðaefni sem er umhlukið hlýfðarskel gerð úr prótíni. Það sem einkennir þær er að þær fjölga sér ekki og verða að reyða á frumurnar sem þær smita til að fjölga sér. Veirum er skipt í þrjá flokka eftir því hvernig þær fjölga sér: Bakteríuveirur, dýraveirur og plöntuveirur.

Virus

 


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!