Ástráður

Vika 2

by on Okt.22, 2015, under Hlekkur 2

Mánudagur

Hér var góður fyrirlestur um DNA, litninga og margt annað. Gyða fór yfir mikið í tímanum, hugtök eins og ríkjandi og víkjandi, arfblendinnn og arfhreinn og mörg önnur hugtök. Fórum líka yfir hvernig litnningar virka og hversu marga litninga við höfum, og mismuninn á karl og kvenlitningum.

Miðvikudagur

Hér voru allir saman í tíma vegna fjarvistar sumra kennara, og áttum við að undirbúa kynningu í hópum. Ég var í hóp með Filip, Gumma og Gabríel og gerðum við stutta kynningu um furðulegar staðreindir um frumur. Við fundum margar skemmtilegar staðreynir, þ.á.m að 50 % af genunm manneskju eru þau sömu og í bananna. Við kláruðum kynninguna snemma og settum hana á padlettið.

Fimmtudagur

Það var ekki mikið gert á fimmtudaginn, við horfðum bara á myndbönd um frumur frá mismunandi vefum og höfðum það rólegt.

Fréttir

Sigmundur Davíð, er Back to the future fan

Putin gagnrýndur vegna heimsókn Assad

 

 


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!