Ástráður

Archive for nóvember, 2015

Vika 4

by on nov.04, 2015, under Hlekkur 2

Í þessari viku fórum við í blóðflokka

Mánudagur

Við byrjuðum vikuna á kynningu um blóðflokka og hverjir þeir eru, (A-B-O-AB(Held ég)) og hvernig þeir virka og hvernig börn foreldra fá blóðflokka fá foreldrum sínum, eins og t.d ef hjón eru með blóðflokka A og B getur barni ðorðið O blóðflokkur en ekki ef einn foreldrin er með AB. Það er vegna þess að A blóðflokkur hefur arfgerð/svipgerð AO og B blóðflokkur hefur BO. Ef reiknað er með Punnett square kemur út að barnið hefur 25% líkur á að fá O blóðflokk. Ef annað foreldrið er með AB og BO er þá ekki hægt að fá O blóðflokk, aðeins AB BB og BO, þessir tveir seinustu teljast bara sem B en að sjálfsögðu er sá fyrsti AB. Við fórum líka aðeins í X og Y litninga og hvernig þeir virka, og hugsuðum líka um ríkjandi og víkjandi.

Miðvikudagur

Hér fengum við hefti til þess að þreita kunnáttu okkar á blóðflokkum. Ég verð að segja eins og er að þói að ég er að ná góðum tökum á hvernig flest allt virkar, þá skil ég enn ekki arfgerð og svipgerð, og hvor gerir hvað…. En annars voru bæklingarnir frekar skemmtilegir fanst mér, mörg mismunandi verkefni til þess að þreita kunnáttu sína og svo var líka spil þar sem kastað er uppá pening sem segir til um hvor eiginleikinn á að koma og hvort hann er ríkjandi og víkjandi, og var þetta um andlit einstaklings, augu eyru munn og nef og fleira. Svo sannarlega held ég að enginn hafi fengið eins einstakling og komu margar furðulegar manneskjur út úr því spili. Við reyndum að gera eins miki og hægt var í bæklingnum og þar á meðal voru nokkrar góðar útskýringar á Punnett square og hvernig erfðagallar fara á milli afkomenda.

Fimmtudagur

Fimmtudagur var mjög rólegur eins og venjulega, gerðum við ekki mikið nema að far yfir blogg og kíkja á fréttir og einhver  leskilningsverkefni.

 

Í tilefni blóðvikunar set ég hér myndabnd með staðreyndir um að gefa blóð

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!