Ástráður

Archive for janúar, 2016

Vísindavaka

by on jan.28, 2016, under Hlekkur 4

Vísindavaka 2016

Ég Hannes og Hörður völdum okkur saman og ákváðum við að prófa svolítið kúl, Oobleck á hátlara.

Inngangur: Okkar tilraun snýst um að skoða hvað er hægt að gera með Oobleck og hvernig það er að setja það á hátalara. Við vissum ekki hvernig hátalara væri best að nota, og þó að við vildum nota sterkann bassa (Subwoofer) urðum við að sætta okkur við annað. Við tókum hátalarann sem tengdur vað við útvarp, tengdum útvarpið við tölvu og fengum hann til að framkalla hljóð þannig. Oobleck er einfaldlega kartöflumjöl og vatn blandað saman, og það hegðar sér eins og non-newtonian fluid (betur útskýrt í myndbandi) Við verndum svo hátalarann með plasti og sjáum svo hvernig 20 ml af oobleck hagar sér

Framkvæmd: 

Við setjum 2dl af kornserkju á móti einum dl af vatni

Hrært varlega, annars harnar

Hátalari snýr upp plastpoki yfir til að vernda

Tölvugræjur tengdar og 20ml af Oobleck settar á hátlarann til að byrja með

Efni og Áhöld:

Dl mál

Skál

kornsterkja/kartöflumjöl

Hátalari Sem nær yfir 80dl

Eitthvað sem gefur frá sér hljóð og tengist í 3.5 mm aux tengi

ml mál

Niðurstöður: Við komumst að því að yfir 80 db hreyfðist oobleckið mest, tíðnin skiðti ekki það miklu máli. Eftir að hafa prófað margar tíðnir var prófað að taka smá burt og sjá hvort það hegðaði sér öðruvísi, og því miður sáum við litla breytingu.

And now some honorable mentions

Leave a Comment more...

Avatar

by on jan.18, 2016, under Óflokkað

Myndin Avatar er ein mest selda mynd einhverntíman byggð og sú dýrasta. Hún hélt metinun fyrir mesta gróðann í bíósölum áður en Star Wars Episode 7: The Force Awakens tók yfir en það er samt glæsilegt afrek fyrir fyrstu mynd af myndaröð sem bíður 7 ár þangað til að næsta mynd kemur út.

 

Hún hefur þann eiginleika sem engar aðrar myndir hafa að sagan bakvið hana er trúverðug, og einstök. Engin önnur mynd hefur kafað það djúpt í baksögu myndarinnar jafnmikið og Avatar hefur gert, myndin er staðset í Alpha Centauri kerfinu, sem er u.þ.b. 4.37 ljósár í burtu. Pandora er tungl sem hringsólast gasrisann Polyphemus. Eitt sem að mér fanst mjög áhugavert er að á Pandoru, hvar þú ert breytir hvernig sjóndeildarhringurin lítur út, og Na’vi fólkið litar hörund sitt með þessum litum, t.d. ef að Na’vi er svokallaður „Skydiver“ þá litar hann hörund sitt eftir þeim lit sem hann sér á þeirri hæð sem hann býr. Þannig geta Na’vi fólkið fljótt séð hvaðan þeir eru og hvað þeir gera.

 

Na’vi Taugatenging

Fljótt á litið getur taglið á Na’vi fólkinu litið út sem eins og venjulegur hárvalkostur hjá þessu fólki, en það gæti ekki verið lengra frá sannleikanum, taugatenging Na’vi fólksins er einstakt fyrirbæri sem að finnst hvergi annarstaðar í þekkjanlega heiminum. Með þessari taugatengingu geta Na’vi fólkið tengst lifandi verum og fundið fyrir þeirra hreyfanlegu jafnsem sálarlegu orku. Allt Na’vi fólk reiðir á þetta í sínu daglega lífi og án þess myndu þau svo sannarlega ekki lifa jafn áhugaverðu lífi og þau gera nú. Nærri öll dýr hafa þessa tengingu, jafnvel rándýrin og nota öll dýr þessa taugatengingu til þess að tengjast Eywu og plánetunni allri.

 

Hammerhead Titanothere

Mín uppáhalds dýr voru þessi nashyrnyngslegu, risastóru, svakalegu og svo sannarega einstöku dýr. Þessar grasætur ferðast um í hjörðum, einstaklega verndandi um svæðið sitt og heldur sig við mikilvægt stigveldi. Þegar þau dýr eru reitt til reiði (sem þau eru oft) sýna þau ógn sýna stögugt til apð vernda sinn stað innan hjarðarinnar og fyrir rándýrum. Þau eru ein sterkustu dýr á Pandoru og sýna þau þann styrk með því að beygja niður hornin, þannig að horniin séu í beinni línu við búkinn og hleypur af stað og sendir frá sér svo mikinn kraft í höggi sínu að það nægir til þess að senda stórt högg til heimatrés, með nokkrum höggum jafnel taka það niður. Ólíkt venjulegum hornum eru horn ungra Titanothere er ekki gerð úr beini heldur frekar brjóski sem gerir því kleift að beygjast, þegar dýrið fer í gegnum þrangar farir meðan það lærir hvar það skal vera og hvar ekki en þegar það þroskast og eldist verða hornin að föstu beini. Þeir hafa slæma fjarsýni en bæta upp fyrir það með einstaklega góðri heyrn og lyktarskyni. Titanothere hefur stórar brynplötur sem vernda líkamann og sterk bein sem vernda það gegn nærri öllum hættum, þ.á.m. thanator og leonopteryx

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!