Ástráður

Vísindavaka

by on jan.28, 2016, under Hlekkur 4

Vísindavaka 2016

Ég Hannes og Hörður völdum okkur saman og ákváðum við að prófa svolítið kúl, Oobleck á hátlara.

Inngangur: Okkar tilraun snýst um að skoða hvað er hægt að gera með Oobleck og hvernig það er að setja það á hátalara. Við vissum ekki hvernig hátalara væri best að nota, og þó að við vildum nota sterkann bassa (Subwoofer) urðum við að sætta okkur við annað. Við tókum hátalarann sem tengdur vað við útvarp, tengdum útvarpið við tölvu og fengum hann til að framkalla hljóð þannig. Oobleck er einfaldlega kartöflumjöl og vatn blandað saman, og það hegðar sér eins og non-newtonian fluid (betur útskýrt í myndbandi) Við verndum svo hátalarann með plasti og sjáum svo hvernig 20 ml af oobleck hagar sér

Framkvæmd: 

Við setjum 2dl af kornserkju á móti einum dl af vatni

Hrært varlega, annars harnar

Hátalari snýr upp plastpoki yfir til að vernda

Tölvugræjur tengdar og 20ml af Oobleck settar á hátlarann til að byrja með

Efni og Áhöld:

Dl mál

Skál

kornsterkja/kartöflumjöl

Hátalari Sem nær yfir 80dl

Eitthvað sem gefur frá sér hljóð og tengist í 3.5 mm aux tengi

ml mál

Niðurstöður: Við komumst að því að yfir 80 db hreyfðist oobleckið mest, tíðnin skiðti ekki það miklu máli. Eftir að hafa prófað margar tíðnir var prófað að taka smá burt og sjá hvort það hegðaði sér öðruvísi, og því miður sáum við litla breytingu.

And now some honorable mentions


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!