Ástráður

Archive for febrúar, 2016

Vika 4

by on Feb.24, 2016, under Hlekkur 4

Mánudagur

Við byrjuðum vikuna á góðri nearpod kynningu um segulmagn og eiginleika þess, hvernig það virkar í sambandi við rafmagn. Lærðum um hvaða málmar eru segulmagnaðir og hvernig þeir virka og afhverju þeir eru segulmagnaðir, töluðum líka um segulsvið, hvernig það er alltaf í bogum og hversu mikið segulsviðið er í rafmagni

Miðvikudagur

Miðvikudagurinn var fjölbreyttur, við byrjuðum á myndbandi um rafmagn og segulsvið og við svörðum spurningum í könnun á meðan, sem var bara fyrir okkur sjálf, könnunin gekk vel og æi endann fór Gyða yfir með okkur hvað var rangt og hvað var rétt. Svo eftir það fórum við í hringborð, við vorum skipt í hópa til þess að fá surningar og umslag og áttum við að svara þeim að bestu getu, en tíminn fyrir hverja spurningu var stuttur, því eftir að tíminn var búinn færðust umslögin um eitt borð og önnur spurning var gefin upp til þess að svara og var hún svo sett í umslagið. Eftir að allir voru búnir að svara og umslögin voru kominn einn hring voru þau opnuð og hóparnir áttu að velja besta svarið sitt. Tíminn var því af skortnum skammti og mjög fjölbreyttur.

Það var ekki tími á fimmtudaginn vegna myndatöku

Hvað er segull?

Segull er hlutur sem er með segulmagn, þ.e. myndar segulssvið, hann hefur tvö skaut, norður- og suðurskaut sem eiga þá eiginleika að andstæðir seglar dragast að hvor öðrum, til eru mismunandi seglar, Sísegull heldur segulsviði sínu lengi því hann er úr mjög segulmögnuðu efni. Rafsegull er sanspóla, venjulega með járnkjarna sem að myndar segulsvið þegar rafmagni er hleypt í gegnum hann.

Upplýsingar fengnar á vísindavefnum

Leave a Comment more...

Vika 3

by on Feb.18, 2016, under Hlekkur 5

Mánudagur

Við byrjuðum daginn á því að kíkja á blogg, svo fórum við yfir í að tala um raðtengdar og hliðtengdar straumrásir og enn meira um viðnám tengt Ohm lögmálinu. Svo kíktum við á nokkrar vefsíður, t.d. Kvistir og fræðsla frá MH.

Ég var veikur miðvikudaginn

 

Það var skíðaferð á fimmtudaginn

Leynilegur foss í Hrunamannahreppi

Leave a Comment more...

Vika 2

by on Feb.15, 2016, under Hlekkur 5

Mánudagur

Þessi vika var full af upplýsingum, við byrjuðum vikuna á Nearpod kynningu um rafmagn. Rafmagn verður til vegna rafhleðsla hvort sem þær eru kyrrstæðar(stöðurafmagn), eða rafstraumur þegar hann hreyfist. Við lærðum þó ekki beint um jarfnstraum og riðstraum AC/DC. Við lærðum um rafhrif, rafspennu og lögmál Ohms (I=V/R)

Miðvikudagur

Hér var stöðvavinna og ég og Hannes gerðum stöð 2, 16 og 12, loks enduðum við á stöð 13. Vegna tækniörðuleika get ég ekki komið myndinni hingað inn, en ég skal reyna að gera stuttan úrdrátt úr því sem ég gerði.

2. Við einfaldlega prófuðum nokkur phet forrit, t.d. Balloons og annað sem heitir static effectts og svo gerðum við leik um Ohm’s law, sem fjallaði um voltage og resistance

16. Við skoðuðum vef landsvirkjunaer um vindmyllur og hvað þær geta

12. Þar var síða með leikjum, þú áttir að griena rafmagn mismunandi hluta, og margt annað skemmtilegt

13. Þetta var skemmtilegasta stöðin, hér átti að setja upp rafmagn stöð og leika sér með hljóð og önnur tæki

Skóli var ekki vegna veðurs

Leave a Comment more...

Vika 1

by on Feb.04, 2016, under Óflokkað

Mánudagur

Þessi vika var afar róleg, vðeyddum mánudaginum í að skoða vísindavöku myndbönd sem að komu vel út og allir skiluðu á réttum tíma, og svo höfðum við það bara rólegt

Miðvikudagur

Hér fengum við kynninug um það að við værum að fara í nýjan hlekk, um rafmagn og orku. Nearpod kynning var sett í gang og var hún aðalega um hugtökin og svo um baráttuna fyrir fossana. Gyða sagði okkur líka að við værum að fara að skoða meira rafmagn heldur en eitthvað annað

Fimmtudagur

Við eyddum þessum tíma einfaldlega í að blogga um vísindavökuna og hvað við gerðum og hvað okkur fannst flottast.

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!