Ástráður

Vika 2

by on Feb.15, 2016, under Hlekkur 5

Mánudagur

Þessi vika var full af upplýsingum, við byrjuðum vikuna á Nearpod kynningu um rafmagn. Rafmagn verður til vegna rafhleðsla hvort sem þær eru kyrrstæðar(stöðurafmagn), eða rafstraumur þegar hann hreyfist. Við lærðum þó ekki beint um jarfnstraum og riðstraum AC/DC. Við lærðum um rafhrif, rafspennu og lögmál Ohms (I=V/R)

Miðvikudagur

Hér var stöðvavinna og ég og Hannes gerðum stöð 2, 16 og 12, loks enduðum við á stöð 13. Vegna tækniörðuleika get ég ekki komið myndinni hingað inn, en ég skal reyna að gera stuttan úrdrátt úr því sem ég gerði.

2. Við einfaldlega prófuðum nokkur phet forrit, t.d. Balloons og annað sem heitir static effectts og svo gerðum við leik um Ohm’s law, sem fjallaði um voltage og resistance

16. Við skoðuðum vef landsvirkjunaer um vindmyllur og hvað þær geta

12. Þar var síða með leikjum, þú áttir að griena rafmagn mismunandi hluta, og margt annað skemmtilegt

13. Þetta var skemmtilegasta stöðin, hér átti að setja upp rafmagn stöð og leika sér með hljóð og önnur tæki

Skóli var ekki vegna veðurs


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!