Hlekkur 2 vika 4

Á mánudaginn töluðum við um arfgerð sem er t.d. Hh, hh eða HH. Og svipgerð sem er t.d. Hávaxin eða lágvaxin. Svo töluðum við um ófullkomið ríki sem er þegar genin eru jafnríkjandi t.d. Ef hvít blóm eru HH og rauð blóm eru RR, þá verða öll blómin bleik sem eru með arfgerðina HR. Svo töluðum við um blóðflokka. T.d. Pabbi minn er AB og mamma mín i O þá get ég annað hvort verið i AO eða BO. Svo sýndi hún okkur myndband um tvíbura sem voru ekki i sama lit og það getur gerst ein á móti milljón. Svo skoðuðum við blogg, fréttir og myndbönd.

Á miðvikudaginn töluðum við um blóðflokka og skoðuðum mynd af blóðflokka fjölskyldunni. Gyða syndi okkur svo leik á nobelprize.org. Hérna er linkurinn. Svo fórum við i frjálst val. Ég byrjaði að fara i leikin sem Gyða sýndi okkur og fyrst gekk mer illa en svo las ég mer til og flaug i gegnum leikin. Svo fór ég i hefti sem var dálítið erfit en þegar eg skildi það gekk mer bara vel. Þetta var skemmtilegur tími og ég hlakka til að fara aftur i verkefnin á morgun (fimmtudaginn).

Á fimmtudaginn töluðum við bara saman og við skoðuðum blogg. Rosa kósý 😊

Þriðjudaginn 3 nóvember var gegjað kvöld. Ef þú hafir farið út um kvöldið hefðir þú séð æðisleg norðurljós. Ég for út og tók nokkrar myndir. Her fyrir neðan eru þrjár.

 

image

 

image

image

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *