Hlekkur 5 vika 2

Á mánudaginn fórum við í nearpod og hún Gyða hélt langa, langa og fræðandi ræðu. Við svöruðum nokkrum spurningum og mér gekk bara vel held ég.

Á miðvikudaginn vorum við í stöðvavinnu og mér gekk frekar vel. Hér fyrir neðan eru stöðvarnir.

Stöðvar í boði:

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefnablað – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 7. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 8. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 9. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 10. Bók – Raf hvað er það?
 11. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 12. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing
 13. Tilraun – rafrásir
 14. Spjaldtölva – rafmagnsleikir
 15. Hugtök – frekari útfærsla á hugtakakorti þessa hlekks
 16. Vindmyllur
 17. James Prescott Joule
 18. Eðlisfræði 1 Spenna og straumur bls. 14 og fleira gott í þeirri bók

 

Hér eru stöðvarnar sem ég fór á fyrir neðan.

3. Auðveld stöð. Ég lærði margt t.d. þrjú batterí sprengja peruna og vír, lykill og peningar leiða, Reyndar vissi það og hvað leiðir ekki. Þannig mjög auðveld stöð.

12. Önnur auðveld. Átti að skoða hvað var inn í hlutum sem við eigum og hvort þau nota main eða battery. Svo gerðum rafrás og svara frekar auðveldum spurningum.

17. James Prescott Joul var þekktur fyrir First law of thermodynamics og sannaði að Caloric Theory væri ekki rétt þannig Juol er nefnt eftir honum. Hann dó 70 ára árið 1889 en fæddist 1818. Hann var enskur eðlisfræðingur og bruggari. Hann lærði um hita og fattaði sambands hitans við mechanical work.

11. Um göngumsnninn. Spenna er bakpoki, brekkan viðnám og fjöldi straumur. Því fleiri því hærri straumur. Því stærri bakpoki því hærri spenna. Því brattari brekka því hærra viðnám. Spenna er með skammstafin U, straumur er V og Viðnám er R. Hér er mynd fyrir neðan.

papa

 

9. Á háum byggingum erlendis eru eldingavarnir svo að byggingarnar skemmast ekki. Í þrumuskýi er neikvæð hleðsla en úr eldingavaranum sem gerður er úr koparæmum jákvæð hlesla. Ef elding kemur fer hún á koparæmuna og niður í jörð því að koparæman er ekki bara efst á byggingum. Hún er líka tengd jörðinni og leiðir eldinguna niður í jörð.

Á fimmtudaginn fórum við ekki í náttúrufræði út af prófi sem á að vera fyrir líða nemanda og dvöl hans í skólanum.

Fréttir

Frétt um dróna

Lag

Besta lag í heimi

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *