Hugtak úr Hvítbókinni um löggjöf til verndar náttúru Íslands

Ræktað  og óræktað land

Ræktað land er þegar menn hafa unnið á landi með sáningu, áburðavinnslu og jarðvinnslu t.d. garðar og tún. Bændur gætu ekki lifað án ræktaðra landa, alla vega ekki dýrin þeirra.  Nota bændur ræktað land til að geta fengið nóg af t.d hálmi og heyji á réttum tíma. Óræktað land er hins vegar land sem engin áburður, sáning eða jarðvinnsla hefur verið unninn á. Óræktuð lönd eru oftast í óbyggðinni meðan ræktuð lönd eru í byggðinni.

pizap.com14594219975641

 

Fékk ég heimildirnar hér.

Ef þú hefur áhuga þá er öll bókinn hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *