Hlekkur 1 vika 4

Á mánudaginn fengum við nýtt verkefni. Verkefnið hét Orð af orði i gagnvirkum lestri. Markmiðið okkar atti að vera að lesa textan og hugleiða hann. Okkur var skipt i fjögurra manna hópa og ég var með Birgit, Heiðari og Siggu Helgu. Okkur öllum var gefið hlutverk. Ein manneskjan átti að lesa textan i bókinni CO2 Framtíðin i okkar höndum bls. 20 og svo taka allan textan sem hann las og seta hann i eina setningu. Önnur manneskjan átti að spyrja spurningar úr textanum og sú þriðja átti að svara þeim. Fjórða manneskjan átti að spá í textan og hvað við getum gert til að breyta honum. Svo skiptum við öll um hlutverk þannig allir fengu að prófa allt. Svo áttum við að taka mynd af textanum sem við lásum því við myndum þurfa að fara í próf upp úr honum. Ég las textan um hvernig gróðurhúsaáhrifin hafa áhrif á jöklanna t.d. Að jöklarnir i Asíu muna minka um 40-80% til ársins 2100 ef spárnar um loftslagshlýnun rætast.

Presi gróðurhúsaáhrifin

Á miðvikudaginn var ekki skóli út af foreldraviðtölum. 😆

Á fimmtudaginn var dagurinn hálfur þannig við blönduðum saman samfélagsfræði og náttúrufræði. Við byrjuðum að horfa á myndband um Glopal Goals Alliance. Eftir að við horfðum á það áttum við að downloada appi i siman eða ipadin og búa til ofurhetju með okkar andlit. Ég valdi ofurhetjuna sem vill enga fátækt. Hérna geturðu séð allar ofurhetjurnar. Og her fyrir neðan er ég.

image

Fréttir

Hætta á hruni fæðukeðja sjávars

Lofts­lags­skýrsl­ur SÞ ólæsi­leg­ar

 

Vika 3 hlekkur 1

Á mánudaginn var farið í verkefnið þótt þetta var samrænduprófavika. Náði ég þá að loka við verkefnið og laga þap sem átti að laga.

Á miðvikudaginn var farið í verkefnið  aftur, ég og Hörður fengum reyndar frjálst út af við vorum búin með verkefnið. Þetta  var reyndar bara einfaldur tími því  að við vorum í samrændum.

Á fimmtudaginn var kynning á verkefninu. Voru kynningarnar flottar og í fyrsta sin var enginn stafsetninga villa hjá mér. Gyða var samt dálítið vonsvikinn  að við notuðum bara fræðitexta og setum enga samræðu inn á, en mapur lærir af mistökunum. Við gerum það bara næst. 😀

Hlekkur 1vika 2

Á mánudaginn ætluðum við í nearpod en Margrét var með ipadana þannig að við töluðum um hugtök sem við erum i eins og gróðurhúsaáhrif og ósonlagið. Skoðuðum við líka fréttir um hvernig veðrið mun vera árið 2050. Sýndi hún okkur líka lag sem heitir Love song to the earth. Það er mjög fallegt og hér er lagið.

Á miðvikudaginn var gefið okkur verkefni sem var kallað Ég ber ábyrgð. Ég var með Herði og Steinari og við vorum með gróðurhúsaáhrif. Gekk okkur mjög vel og allir hjálpuðust að.

Á fimmtudaginn var aftur farið í verkefnið og náðum við næstum því að klára það.

Fréttir kleinuhringi skortur út af páfanum

Hlekkur 1 vika 1

Á mánudag fórum við i nearpod og fórum í smá upprifjun eins og um Likerinn.

Á þriðjudaginn fórum við í stöðvavinnu. Í henni skoðuðum við grænukornin og varafrumurnar. Varafrumur eru frumur sem stjórna loftaugunum, láta þau opnast og lokast. 😃

Á fimmtudaginn var ég ekki í skólanum því ap ég var að fara á móti safni og gera tilbúið fyrir réttirnar.