Lonely Vika

Á mánudaginn var farið yfir glósur og við bættum við hugtökum í hugarkort.

Svo á fimmtudaginn fórum við í tölvuver að klára skýrsluna. Jóhanna var með okkur því að Gyða var veik. Ég var búinn með skýrsluna og blogg fyrir seinustu viku þannig ég byrjaði á þessari.

Á föstudag var farið í hugtaka-alias og farið yfir blogg. Svo í enda tímans var könnun úr efninu með spurningum frá okkur krökkunum. Mér fannst stór hluti prófsins léttur en annað erfiðara.

Hér fyrir neðan set ég myndbönd sem ég fann inn á youtube.com um frumur og fleira.

 

myndband 1

mýndband 2

 

Smásjá og frumur :)

Á mánudag var farið yfir blogg og glósur og Gyða fræddi okkur um smásjána.

Á þriðjudag unnum við PDF skjal.docx 2 í tölvuverinu um frumuna og  aukaverkefnið var að fylla út matsblað fyrir foreldrafundin.

Á föstudeginum var stöðvavinna og við fengum að skoða í smásjá alls konar sýni.  Við þurfum að stilla sjálf inn fókusinn og það gekk vel og við náðum nokkrum góðum myndum af sýnunum.  Skemmtilegast var að skoða frumurnar, þ.e. laukfrumur og sæðisfrumur.

Stöðvarnar sem voru í boði eru hér fyrir neðan og þær eru fjölbreyttar eins og vanalega.  Einnig er hægt að nálgast þær á  náttúrufræði síðu  8.bekkjar á fludaskoli.is

                           Verkefni

 • Bygging smásjár.  Hvað er hvað á smásjánni?
 • Hvernig stillum við birtu, stækkun? Hvað ber að varast?
 • Hver er stækkunin?  Millimetrapappír skoðaður.
 • Hvernig gerum við smásjársýni?
 • Skoðum mannshár í smásjá, útbúum sýni, teiknum upp og finnum stækkunina.
 • Plöntufruma. Útbúum sýni.
 • Sæðisfrumur til sýnis!

Hér eru myndbönd og öll voru þau fundin inn á youtube.com

Kennslumyndband um smásjá

Hvað er inni í frumum?

Við áttum að gera skýrslu um smásjáa verkefnin og hér er þessi skýrla 11 október 2013 Smásjá Dísa Björk Birkisdóttir.

Frumur.

Á mánudag var farið yfir blogg og og glósur. Ef þið viljið getið þið skoðað blogg nemenda í Flúðaskóla nemandablogg. Okkur var sýnd myndbönd  inn á youtube.com. Eitt myndbandið heitir cells cells rap og svo var skoðað frumu myndband sem mér fannst rosa fallegt.

Það eru þrjú atriði sem aðskilur Dýrafrumur og Plöntufrumur, grænukorn, frumuveggur og safabóla (stór) hér er smá fræðslu myndband um Dýrafrumur og Plöntufrumur.

Hér er annað myndband um Plöntufrumur og hér er annað myndband um Dýrafrumur. Öll myndbönd voru fundin inn á youtube.com. Góður vefur um frumur er á  Vísindavefnum. Hér fyrir neðan er svo  mynd af Dýrafrumu og Plöntufrumu þar sem öll líffærin eru sýnd og þar kemur fram mismunur dýra- og plöntufrum, einnig hvað er sameiginlegt.

dyra og plontufruma1

heimild.

Merkileg frétt um nýtt bóluefni gegn malaríu – bóluefni tengist varnarkerfi líkamans og þá frumum, þ.e. hvítu blóðkornunum (blóðfrumur)

Glósur,Tölvur og Stöðvavinna

Á mánudag var farið yfir glósur, til dæmis var farið yfir frumhimnuna, mismunandi frumur, stærð þeirra, frumuvegginn og frumulíffæri.

Farið var í tölvu og skoðað vefi. Smeltu á (ÞENNAN) link til að fara á skemmtilegan leikjavef og (ÞENNAN) fræðandi vef til að skoða stærðir í alheiminum. Svo getur þú skoðað fleira á fludaskoli.is á nátturufræði í 8.bekk.

Á föstudegi var unnið  í stöðvavinnu þar sem maður fékk að velja á hvaða stöð maður byrjaði. Ekki veit ég hvernig Gyða Björk finnur þessa frábæra vefi en áherslan var á frumur og frumulíffæri.  Stöðvavinnan var skemmtileg og fjölbreytt :)

Hver eru helstu líffæri dýra- og plöntufrumu og hvaða hlutverki gegna þau? 

            Stöðvavinnan sem var í boði 

 1. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni

 2. Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

 3. Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur

 4. Verkefni – frumusamfélagið.

 5. Tölva – Er allt gert úr frumum?

 6. Tölva – cellsalive hve stór er?

 7. Teikna upp frumu.

 8. Tölva cell games og  animal cell game

 9. Smásjá – tilbúið sýni   / dýrafruma og plöntufruma

 10. Hugtakavinna

Vika 3 Vistkerfi

Það myndi breyta miklu ef hitastigið í sjónum myndi hækka um aðeins 1°C. Það hefði strax áhrif á lífríkið og vistkerfið.  Sandsílum myndi fækka en það er aðalfæða Kríunnar og Lundans þannig að þeir fengju ekki nóg að borða og myndi þá fækka líka.   Vistkerfi eru oft viðkvæm fyrir breytingum.

Það var einnig talað um ljóstillífun og okkur sýnt  lag,  t.d.þetta myndband.

Myndband:

myndband var fundið inn á youtube.com

mynd:image002var fundin inn á http://nemar.fludaskoli.is/soleysara/page/2/

upplýsingar:http://visindavefur.is/svar.php?id=180

16 september

16 september er dagur íslenskrar náttúru á þeim degi á Ómar Ragnarsson afmæli og hann er míkill náttúruvendari.

Í náttúrufræðitíma fór eldra stígið út að týna birkifræ. Það var keppni á milli bekkja hver týndi fleiri birkifræ og allir reyndu sem mest á sig til að vinna. Farið var með fræin út í Hekluskóga til að þeir gætu ræktað fleiri tré. Á föstudeginum bjó 8. bekkur til veggspjöld sem þeir kynntu svo fyrir yngri nemendum skólans.  Við hengdum einnig upp leiðbeiningar um floggun í alla bekki.

 

tunnurtunna var fundin inn á

Heimild: mynd af tré 

Heimild: mynd af Ómari

Vefur vegna dags íslenskrar náttúru

Inn í Helgaskála

8. Bekkur fór í Helgaskála með kennurunum Hrönn og Árni svo voru 2 foreldrar.Byrjað var á að koma sér fyrir svo var haft gaman og farið í göngutúr. .Árni var fyrstur og við löbbuðum smá spöl. Við stoppustöðina sögðum við nokkra brandara í rigninguni og svo héldum við aftur í Helgaskála.Við borðuðum spiluðum lékum Leikrit.  Morgunin eftir fórum við heim.

Í Helgaskála voru ekki mörg tré en plöntur sem kallast rtumbjarga  og svo sundrendurnir sveppirnir.Svo voru líka lífvana verur t.d.steinar. Og ekki sáum við samt marga neytendur sem sagt t.d. tófur eða minka, reyndar  sáum við enga neytendur nema okkur sjálf.

Hjá Gyðu lærðum við um það sem tengist Vistfræð og fengum að sjá myndirnar sem við tókum á skógardögum síðastliðið vor  þegar við í Þjórsarskóla komum í heimsókn.  Við kusum eina mynd úr öllum flokkum.