klára Efnafræðina

Á mánudag var klárað að kynna bæklingana og eftir það vorum við að undirbúa fyrir próf. Við fórum í efna alias og við vorum að berjast við að muna alla efnafræðina. Ég var í hóp með Siggu Helgu, Krisni og Halldór Friðriki.

Á fimmtudag var próf sem ég hefði átt að læra betur undir. Eftir prófið hljóp ég og Eva niður í tölvuver og kláruðum loks skýrsluna.

Á föstudaginn fengum við prófin aftur og ég fékk 5,0 sem var reyndar ekki sú lægsta og ég er rosa feginn með.það. við fengum tækifæri til að fá annað próf og vinna í hóp. Ég endaði með 6,6. Í enda tímans sýndi Gyða okkur himininn á föstudaginn 13. í fréttunum.

Stór og lítil vika

Á mánudag var  ekki náttúrufræði því að Gyða Björk var veik

Á fimmtudag byrjuðum við á skýrslu fyrir eiminguna. Ég týndi blaðinu en sem betur fer tók ég mynd af henni. Við náðum ekki míkið en það gekk svo kláraði ég skýrsluna heima en samt voru bara myndirnar eftir.

Á föstudag gerðum við kynningu á bæklingi. Ég var með Siggu, Kristinni og Halldór Friðriki. Við áttum að meta aðra sem kynntu bæklingana m.a. okkur. Ég fékk líka smá tíma til að senda mér myndir en það vantaði eina.

Sígaretta og tóbak

Á mánudag vorum við að tala um tóbak og sígarettur  við fengum bækling með hvað munntóbak getur gert. Svo töldum við upp á sex og klöppuðum á sex við gerðum það fimm sinnum og þegar það var búið voru fimm manns í heiminum dáið vegna reykingja.

Á fimmtudag var lögð lokahönd á bæklingin og ég var að klára Neon sem hefur sætistöluna 10. Neon finnst í litlum hlutum í loftinu. Neon er líka notað við tilraunir sem eru með lágt hitastig. Í tímanum gerði ég míkið en í lok tímans ýtti ég á save en ekki save as og allt eyddist en ég náði  að laga hann heima.

Á föstudag eymuðum við sígarettu við settum hana í glas og létum hana reykjast. Glasið varð svart, vatn í glasi sem rör var frá sígarettuni var upp í hvarf, Tjara lak úr sígarettuni og það var ógeðslegt. Þegar sígarettan var brunnin þefuðum við af glösunum,  fyrsta glasið þar sem vatnið gufaði upp var ógeðsleg lykt og líka í glasi númer tvö. Númer þrjú þar sem sígarettan var í og tjaran var líka ógeðsleg lykt.

Skemmtileg vika

Á mánudaginn var dagur íslenskra tungu og var þá ekki farið í náttúrufræði en í staðinn fór Gyða Björk með okkur stelpurnar í áttunda bekk í íslensku. (Eygló íslensku kennari var veik)  Þriðji til fjorði bekkur kom til okkar og við heldum kynningu um örnefni. Og eftir það fórum við í kennslustofu þriðja til fjórða bekks og fengum djús og kökur.

Á fimmtudaginn unnum við í bækling og ég átti að fjalla um frumefnið Neon en ég var í söng þannig að ég vann bara síðustu mínuturnar í honum.

Á föstudaginn fórum við í stöðvavinnu hérna eru stöðvarnar.

 

  1. Þraut – ekkert tengd efnafræðinni
  2. Athugun – kertalogi.
  3. Tölva – PhET
  4. Teikning – teikna upp atóm,  samsætur og jónir.
  5. Bók – Eðli vísinda, 5.kafli.  Sjálfspróf 
  6. Tölva  efnafræði  viðbót
  7. Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í námsbók – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
  8. Spurningaleikur – hugtök og skilgreiningar
  9. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
  10. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
  11. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
  12. Lifandi Vísindi valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
  13. Verkefni  svara spurningum úr námsbókinni.
  14. Tölva – samsætur
  15. Athugun – eðlismassi.
  16. Tölva – sætistala og massatala
  17. Athugun – matarsódi og edik.

Ég var með Evu og Kristni.Við fórum í stöð B. þar skoðuðum við kerti, login var mismunandi á litin.H2O er myndað í loganum og O2 er auðvitað í loganum annars væri hann ekki til.Login er heitastur neðstur og hann er kaldastur efst. Ef þú setur glas yfir kertaljós (ekki allveg yfir kertið) þá kemur raki í glasið því loginn myndar H2O.

Stöð Q: Við fengum matarsóta og ediksýru og blönduðum saman.  Fyrst settum við edikið í tilraunaglas og helltum úr því í blöðru og svo settum við matarsódan í glas og blöðruna á glasið. Það gaus svo í glasinu eftir að edikið blandaðist matarsódanum. Koldvíoxíð sat eftir í blöðrunni og við efnahvarfið sat vatn og natrinselat eftir í glasinu.

nátt

Stöð auka: Við notuðum Molakul og gerðum CL2 sem voru tvær grænar kúlur svo N2 sem voru tveir bláir og svo O2 sem voru tveir rauðir. Svo gerðum við H2 sem voru tveir hvítir svo S2 sem voru tveir gulir svo P2 sem voru tveir fjólubláir. Við gerðum líka H2O sem sagt tvær hvítar og ein rauð og svo tókum við CO2 sem voru tveir rauðir og einn svartur svo tókum við CH4 sem voru fjórir hvítir og einn svartur. Svo gerðum við C6H12O6 sem voru sex svartir, tólf hvítir og sex rauðar kúlur svo bjuggum við til efni sem voru þrír Hvítir og rauðir, svo var einn gulur, svartur, fjólublár og grænn sem sagt O3H3CPSCL.

Stöð P:Við fórum í tölvu og lærðum um sætistölu og massatölu og fórum í próf með róteindir, nifteindir og rafeindir. T.d. In hefur sætistöluna 31 og massatalan 115 þá hefur Atómið 49 róteindir, 66 nifteindir og 49 rafeindir þegar það er óhlaðið. Og annað dæmi S2- hefur sætistöluna 16 og massatöluna 32. Jónin hefur 16 róteindir, 16 nifteindir og 18 rafeindir ef það er hlaðið.

Jej vika

Á mánudag var farið í blogg og fréttir og það var líka gert á þriðjudag.

Hér eru nokkrar Fréttir sem ég fann.

Fréttir 1

Fréttir 2

Fréttir 3

Á föstudag var farið í stöðvaleik og hér er farið yfir allar stöðvar.

  1. Athugun – matarsalt og leysni – bls. 56 í Efnisheiminum. Tengt stöð 10.
  2. Bók – Almenn efnafræði, bls. 97-99 Blokkirnar fimm og svara spurningum 9-2, 9-3 og 9-4
  3. Tölva hugtök og mælieiningar og smá töff viðbót
  4. Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í Efnisheiminum – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
  5. Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
  6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
  7. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
  8. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
  9. Lifandi Vísindi nýjasta blaðið,  valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
  10. Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.  Tengt stöð 1.
  11. Athugun að laga te
  12. Verkefni í  Efnisheiminum.  Spurningar til að svara
  13. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
  14. Athugun af hverju kemur móðan?
  15. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna.
 Ég og Sunneva vorum í sama hóp og við fórum í M, K, J, H, C, A og fórum í aukastöð sem við fengum eldspýtu og kveiktum á henni og brunin eftir eldspýtuna er úr sama efni og Demantur er sem sagt kolefni.
Atómmassinn er 12,011
Eðlismassinn er 2,267 g/cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Suðumarkið er 4300 K
Bræðslumarkið er 3800 K
Myndar súroxíð

Lítil Vika

Á mánudag var starfsdagur svo það var ekki skóli.

Á fimmtudag var farið inn í tölvuver og gerður bæklingur. Ég var með neon sem er ein eðallofttegund. Eðlismassinn er 0,9 g/l og Atómmassinn er 20,1797.Suðumarkið er 27,07 K og Bræðslumarkið er 24,56 K.

Lotukerfið

Á föstudaginn var horft á myndina bully sem er dálitið niðurdrepandi, sorgleg og snertir huga mans.

Lotukerfið

Á mánudaginn fórum við yfir glósur sem voru t.d. Um ham efnis. Það kemur fyrst fast efni sem kallast Solid og er merkt sem S. Næst er það vökvi sem heitir öðru nafni Liguid og er merkt sem L. Svo seinast er það loft tegund eða gufa sem sagt með öðru nafni Gas og er merkt með G.

Á fimmtudaginn fórum við í lotukerfið og skoðuðum yfir það. Svo átti maður að velja eitt efni og skrifa bækling um það og ég valdi Neon. Hér kemur smá upplisingar um lotukerfið ég fann þetta á http://natturufraedi.fludaskoli.is/index.php/8-bekkur.

Á föstudaginn lituðum við lotukerfið sem við feingum á fimmtudaginn.Svo þegar við vorum búinn fórum við í hefti t.d. Hversu margar róteindir hefur súrefni (O) ?.

Svar: _______8____________

ný lota

Á mánudag horfðum við á mynd um sólkerfið en  Gyða Björk var veik.

Á fimmtudag fórum við í tölvuver og unnum í skýrslunni.  Ég var búin að gera skýrsluna svo að ég skoðaði blogg á meðan.  Við byrjuðum í nýjum hlekk og nú er það efnafræðin.

Hér er myndband með söng um efnafræði  og ég er búinn að mana sjálfan mig í að reyna að læra lagið.

Á föstudaginn horfðum við  á myndbönd og skoðuðum  myndir, bloggið og fréttir.  Við ræddum einnig um norðurljósin, stjörnuhimininn og tunglið.

hér eru myndbönd um norðurljós og fleira.

Ég fann öll myndbönd inn á youtube.com