Hlekkur 3 vika 2

A mánudaginn töluðum við um hræðilegu hryðjuverkin i París (Pray for París) og Isis. Skoðuðum svo blogg og fréttir inn á blogginu. Töluðum við svo um Cassini geimfarið,sem var i hringjum Satunusar en hringl ár nú um eitt tungl sem kallast Enkladus. Horfðum svo á myndband um hvernig geimfarar drekka vatn i geimnum.

Á miðvikudaginn var skákmót þannig að við fengum ekki tvöfaldan tíma.

Á fimmtudaginn var Gyða ekki.

Hlekkur 3 vika 1

Á mánudaginn fengum við könnun. Í könnuninni meigum við nota hvaða hjálpartæki sem er og það varð frekar mikill léttir þegar það var sagt. 😅 Mér gekk ágætlega. Verra ágætlega en betra ágætlega.😟

Á miðvikudaginn byrjuðum við að tala um verkefnið sem við eigum að gera i tímanum. Við skoðuðum líka fréttir og töluðum um það að ef manneskja er veik mun hún kaupa hvað sem er til að bæta heilsu sína. Ég var með Siggu H i verkefninu og við völdum hugtakið stofnfrumurannsókn til að fjalla um. Við fundum margar hjálplegur upplýsingar og allt gekk i Hægin.

Á fimmtudaginn settum við borðin i hring og áttum að tala um það sem við lásum um. Við vorum með stofnfrumum. Stofnfrumur geta verða notaðar i mörgu. T.d. Stofnfrumur eru notaðar i læknismeðferð fyrir krabbamein. Tekið eru stofnfrumur úr manneskju með lítilli skurðaðgerð og sett i frystingu sem er -145 gráður selsíus. Sett er með efni sem eru með skamm stafina DMSO og það kemur i veg fyrir að frumurnar skemmist. Stofnfrumur eru þekktar fyrir þrjá eiginleika þeir eru að þær geta skipt sér, geta verið ósérhæðar og að lokum sérhæfðar.