Vísindavakan

Ég var í hóp með Ljósbrá. Við gerðum tilraun sem kallast eldgos í glasi.það sem þú þarft er:

Glas

Dropateljari

Desilitramál

Matarlitur

Vatn

Olía

Freyðitafla

 

Aðferð:

Þú setur einn desiliter af olíu og einn og hálfan desiliter af vatni í glasið.

Svo seturu níu til tiu dropa af matarlit.

Svo seturu hálfa freyðitöflu í glasið svo eftir þrátiu sekundur seturu hinn helminginn í glasið.

Olían flýtur upp útaf það er minni eðlisþyngd í olíuni heldur einn í vatninu. Þegar freyðitaflan fer ofaný, sekkur það í vatnið og byrjar að freyða. Svo byrjar matarliturinn að lyftast í olíuna þannig verður eldgosið. Eldgosið verður flott út af olíuni, annars væri ekkert eldgos ekki einu sinni ef það væri bara vatn. Ef olían væri ekki þá væri líka bara allt í sama lit en olían heldur matarlitnum í formum.

Ég og Ljósbrá gerðum fyrst tilraunina í upptökuvél en við gáfumst upp út af því að það var svo flókið og stórt. Þannig við gerðum aftur tilraunina en þá bara í ipod. Við löguðum upptökuna og klipptum og fleira. Upptakan endaði sem sjö mínótur en það er allt í lagi. Upptakan endaði flott og ég er ánægð með hana.

UPPTAKAN náði ég af YOUTUBE.COM