vika 3 hlekkur 5

Á mánudaginn töluðum við um ár ljósins og bylgjulengdir eins og t.d. að leyser hefur aðeinst eina bylgjulengd.. Hér er vefurinn um ár ljósins. :)

Á þrjiðjudaginn vorum við að gera plaggat og ég var með Vitaliy, Herði og Heiðari. Við vorum með vindakerfi og við lærðum að í gamladaga vikingar festust í kyrrahafinu út af engum vindi.

Á fimmtudaginnkynntum við plaggatið og allt gekk mjög vel. Við skoðuðum blogg og fréttir. Svo töluðum við um eina frétt sem gerðist í ástralíu, hún var um spendýrin í Ástralíu og að 11% þeirra hafa dáið út seinustu 200 árin. Svo töluðum við um hákall sem kallast Megalodon sem getur verið um 20 metra á lengd og hér er myndband um hann. 

llllllllllll

 

vika 2 hlekkur 5

Á mánudaginn horfðum við á myndband um orku, varmaflutning, jarðvarma og sólknúna flúgvél. Í myndbandinu lærði ég að þú getur alldrei fengið 100% nitingu úr orku og að orka hverfur alldrei hún breytir bara um form og jarðvarmi er notaður mikið á Íslandi. Ég fann síðu um varmafræði og hér er hann.

Á þriðjudaginn var hjúkka í heimsókn að halda kennslu um kynfræðslu þannig það var engin náttúrufræði tími.

Á fimmtudaginn fórum við í tölvuver og svöruðum spurningum um veður. Hér eru spurningarnar. og hér eru svörinn. Náttúrufræði spurningar eðlisfræði

 

Hiti, vindur og úrkoma stafa af því að sólin hitar ekki Jörðina jafnt.

Hvernig kemur eðlismassi þar við sögu?

Hvar hitnar Jörðin mest?

Hvernig tengist eðlisfræðin við aðrar fræðigreinar eins og t.d. veðurfræði?

Skiptir möndulhalli og lögun Jarðar einhverju máli fyrir veðurfar á plánetunni okkar?

Hvað er loftþrýstingur?

Hvernig myndast ský og úr hverju eru þau gerð?

Hvernig myndast vindar?

vika 1 hlekkur 5

Á mánudag fórum við í nearpod glærur um hreyfingu sameinda, varma og orku. Orka getur verið í mismunandi formum eins og hreyfiirka, stöðuorka, varmaorka, efnaorka, rafsegulorka og kjarnorka. Orka hverfur lika alldrei bara breytir um form og það er ekki hægt að skapa hana. Hiti er mældur í celcíus (°C) og kelvin (K). Ef mælt er í celcius  frís vatn við 0°c og sýður við 100°c. Ef vatn er mælt í kelvin frís vatn við 273 k (0°c+273) og sýður við 375 k (100°c+275). 0 K er alkul = -273°c.

Á þriðjudaginn var horft á myndband um hita og farið svo aftur í nearpod glærur. Við töluðum um það að ef ís væri eðlisþyngri en vatn. Og ef það væri þá myndi allt vera öðruvísi eins og titanic hafði alldrei sokkið, sjávarmálið myndi hækka um 70% og humar og susi væri ekki til. svo töluðum við um varma. Varmi og hiti er ekki það sama og varma er mældur í júlum (J). það eru þrjár leiðir til að flytja varma. það er varmaleiðing, varmaburður og varmageislun. Varmaleiðing er þegar varmi flyst frá einu efni til annars.Varmaburður er þegar varma berst með straumi straumefnis og þegar orka flyst í gegnum rúmið á varmageislun sér stað t.d. sólarljós.

Á fimmtudag var farið í könnun og ég fékk 9,5. Þegar könnunin var búinn var farið niður í tölvuver og gert nokkrar spurningar og svo var sett þær inn á verkefnabanka. hér eru spurningarnar.

  1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi?  Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
  2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
  3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
  4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
  5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
  6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku?  Útskýringar óskast.

Og hér eru svörin= Náttúrufræðispurningar