loka vikan í 5 hlekk

Á mánudag var farið í alias sem var mjög gaman. Við förum í alias til að rifja upp sem við lærðum í hlekknum. Okkur í 8.bekk fynst þægilegast að rifja svona upp fyrir próf.

Á fimmtudag var farið í könnum um hlekkinn og svo fórum við niður í tölfuver að búa til flokka og þannig. Mér gekk allavega ægætlega í prófinu en ég veit að ég fæ ekki tíu. Svo ég sætti mig við þetta.

Á föstudag var farið í hópavinnu ég var með Evu. Við fórum í form og þar áttum við að búa til eithvað eit með mörgum formum. svo fórum við í fjórir í röð og ég vann 6-0. svo fórum við að búa til mælir með röri og leir og við áttum að merkja hvað það sökk míkið í hverjum vökva. Við byrjuðum á vatni mitt sokk því ég var með mikinn leir en ekki hún svo hennar sökk ekki allveg. Næst settum við það í sigrað vatn og mitt né hennar sökk. svo settum við í olíu og okkar begja sökk því að olian er með minni eðlismassa. Næst fórum við á þannig stöð að fyrst áttum við að teikna eithvað en maður mátti bara horfa í spegil sem var fyrir framan okkur. Svo máttum við teikna aðra mynd en við áttum ekki að líta í spegilinn. Svo fékk Eva mitt blað og ég fékk hennar og við áttum að herma eftir hvor öðru bara með því að líta í spegilinn við máttum ekki líta á blöðinn hjá okkur.

Vika 3 Hlekkur 5

Á mánudag var ég ekki því ég var í tannreitningum. En ég veit að Gyða Björk gaf þeim nýar glósur um hljóð. Þau fóru yfir glósurnar og þessar glósur voru um þéttingu og þynningu. Þær fjölluðu líka um hljóðbylgjur, hljóðstyrk, hraða hljóðs, tónhæð og úthljóð. Úthljóð er það sem fer yfir 20.000 og mannseyrað greinir hljóð frá 20 – 20.000 hertz.

Á fimmtudag var farið í próf og ég fékk að hafa glósurnar með því ég var ekki á mánudag. Ég fékk 8,5 á prófinu. Spurningar í prófinu voru t.d. eining fyrir tíðni er hertz og eining fyrir hljóðstyrk er desibel (dB) og t.d. fjöldi sveifla á tímaeiningu er tíðni og bylgja er röskun á jafnvægisstöðu, breiðist út án tilfærslu efnis og flytur orku.

Á föstudag var farið yfir prófið og ég fékk smá villur. Svo fórum við yfir blogg. Við skoðuðum myndbönd og fréttir um fólk sem var nýbúið í aðgerð meðal annars vegna höfuðkúpsbrots. Einn maðurinn vaknaði og vissi ekki hver kona sín var og var alltaf að seigja vá ég vann gullpottinn og ert þú fyrirsæta.

Vampíruleðurblökur.

Vampíruleðurblökur geta gengið á þumalunum á sér og nærist á blóði. Ef þær fara ekki út  og fá sér blóð geta þær dáið. Það er sagt að þær koma frá Dracula.  Þær geta hoppað eins og kaninur og þær sjúga ekki blóð heldur drekka það sem sagt lepja það. Í munnvatni þeirra er ensin sem veldur því að blóðið storknar ekki. Mörg dýr deija út af hundaæði vegna þess að leðurblökurnar geta verið smitberar. Besti staður á t.d. kú er annað hvort öklinn eða eyrað. Vampíruleðurblökur eru með rosa beitar tennur og þær geta bitið í bráð sína án þess að bráðinn verði vör við það.  Hér er myndband af vampíruleðurblöku inn á youtube.

Vika 2 í nýja hlekknum

Á mánudag var farið í hugarkortið og glósur. Við töluðum um bylgur og hz þeirra. Töluðum um tíðni og bylgjulengd þverbylgja. Hz er annað orð yfir tíðni. Því fleiri bylgjur og minni bylgjulengd því meiri tíðni.

Á fimmtudag var farið i tölvuver og farið i leik. Í leiknum á maður að búa til alveg eins bylgju og fyrir neðan. Það eru tíu level og met Flúðaskóla var level tíu. En Ástraður náðu upp í níunda level. Þessi leikur er erfiður og snýst míkið um þolinmæði. Þolinmæði sem ég er greinilega ekki með.

Á föstudag var farið í stöðvavinnu og ég var með Siggu í hóp. Við fórum á stöð sem var með tónakvislar. Ef þú t.d. setur puttan þinn í eyrað á þer ofg lemur hvíslini i hnéð á þér og setur svo kvíslina á olbogan þá heyriru tónin. Þú heyrir i tóninum út af því að þegar kvíslin snertir olbogabeinið ver hljóðbylgjan upp með beininu og í puttan sem fer í eyrað. Við fórum lika á vatnsbylgjustöð þar sem maður var með spegil og vatn í skál. Þegar þú setur spegilinn i vatnið og býr svo til bylgju með t.d. blýanti fer bylgjan í spegilinn og endurkastast sem sagt breytir um stefnu. Við fórum líka á stöð sem sýndi hvernig vatn, ljós og hljóð dofna með lengdini.  Við fórum líka á á töð sem við náðum ekki að klára. Hún var sem sagt um hvernig leðurblökur ferðast því þær eru blindar en þær heyra rosa vel. Þær nefnilega gefa frá sér hljóðbylgjur, og þegar hljóðbylgjan endurkastast þá vit á þær að það er eithvað fyrir þeim t.d. klettur eða tré. Leðurblökur sofa lika a hvolfi og ég held að enginn veit af hverju.

myndband

frá youtube

Ný lota

Á mánudag var farið í kynningu á myndböndum frá Vísindavökuni. Ég og Ljósbrá vorum saman í hóp.

Á fimmtudag var ég í söng þannig ég missti af hluta tímans. En ég veit að tíminn var í tölvuveri og þar áttum við að svara spurningum sem  tengdist myndbandi um bylgjur sem við horfðum á.  Myndbandið fjallaði um bylgjuhreyfingar og einkenni þverbylgna og langsbylgna.

Á föstudag töluðum við um Tsunami og stjörnur. Við kláruðum spurningarnar við myndbandið. Og svo fengum við hugarkortið og fórum yfir glósur í nýu lotuni um bylgjur.

Tsunami.

Stjörnur.

Bylgjur.

Reiður sjór.

Ég fékk myndböndinn af youtube.com