vika 3 hlekkur 7

Á mánudaginn var farið í glósur um fugla. við vorum að tala um hvernig fuglar flugu og til þess að fljúga þurfa þéira að snirta sig með því að slétta fjaðrirnar.

Á fimmtudag var farið í tölvuver og farið á fuglavef þar sem við áttum að gá hvað við þekktum fugla vel á myndum og á hljóði.

Á föstudag var farið í stofuna og skoðað myndböndin eftir áskoruna svo var farið út að týna rusl.

Tjaldurinn.

frétt af Tjaldi og önnur hér

myndband af tjaldinum

sendi myndir til Gyðu út af tæknivandamálum

 

 

vika 2 hlekkur 7 áskorun

mánudagur- leikrit í flúðaskóla

fimmtudagur- 1 maí

Á föstudaginn var farið í áskorun. Ég var með Sunnevu, Gumma, Herði og Nóa í hóp. Við fengum ipad og áttum að taka myndband af okkur gera áskornunirnar. Við byrjuðum að taka mynd af okkur uppi á Miðfelli og vatninu þar. Svo sungum við fyrir leikskóla krakkana evrovison lag Burtu með fordóma og fleira sem þið munið sjá á þessu myndbandi.

Náttúran vika 1 hlekkur 7

Mánudaurinn-Annar í páskum gegjað gaman.

Fimmtudagurinn-sumardagurinn fyrsti.

Á föstudag var farið út í skó. við byrjuðum að fá blað og við áttum að skrifa það sem við sáum í flokka. Við vorum með sundrendur, frumframleiðendur og neitendur. Ég var með Herði, Sunnevu og Evu í hóp. Eftir það sátumst við niður og reyndum að finna nokkrar flóknar líferur sem eru lífverur eins og tré því hann hefur margar lífverur ekki bara eina tegund. Og svo áttum við að finna einfaldar lífverur sem er eins og einfrumungur því hann hefur bara eina lífveru. Svo hópuðust allir saman og fundu hver og einn eina reglu fyrir fólk í skóginum.