Vika 4

Á mánudaginn var Gyða með fyrirlestur um blóðflokka og fleira. blóðflokkarnir eru A,B,AB, og O. Og hvernig þau virka og hvernig börn foreldra fá blóðflokka frá foreldrum sínum, t.d. ef hjón eru í blóðflokki A og B getur barnið verið í blóðflokki O. A,B og AB eru allir ríkjandi, en O er eini víkjandi blóðflokkurinn. Arfgerðir A og B eru AA, og BB, BO. Arfgerð AB er AB, arfgerð O er OO.

     Hér er mynd

Á miðvikudaginn Vorum við í hálfgerðri stöðvavinnu, þar voru nokkur verkefni sem við máttum velja okkur. Ég veldi leik þar sem maður á að kasta peningum upp svipgerðir barns. Og svo átti maður að teikna barnið en (örugglega þurftir það ekki),en mitt barn) kom ekki vel út.

Á fimmtudaginn fórum við yfir blogg og skoðuðum fréttir, og einhvað smá verkefni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>