Hestalitir

Ég ætla að skrifa um erfðir á hesta litum. Hérna hjá okkur fæddumst 4 folöld síðasta sumar, öll hafa þau sama pabba en öll eru mismunandi á litinn því mömmur þeirra eru allar mismunandi. Faðirinn er rauðskjóttur en folald nr,1 er bleiklitförótt, móðir þess er móalótt litförótt. Folald nr, 2 er bleikskjótt en móðir þess er bleik. nr, 3 er brúnskjótt og móðir þess er brúnskjótt. Síðasta folaldið er leirljóst,skjótt en móðir þess er leirljós,litförótt, við vitum ekki enn ef folaldið líka er litförótt. Möguleikarnir voru margir. Nánast alltaf er möguleiki á að fá rautt því rauð litur er ríkjandi erfðafræðilega. Grátt, skjótt, vindótt, eða litförótt er ekki hægt að fá nema annað foreldrið er þannig. Brúnn litur er líka ríkjandi og kemur oft

Folaldið okkar nr. 4, sem er  leirljós skjótt. Sami liturinn eins og hesturinn í miðjunni.

Image result for icelandic horse colors        T.d. hérna er mynd sem sýnir að þessi hestur er rauðskjótt(ur og litförótt(ur, en við vitum ekki ef okkar folald er þaðing og hérna er lika litförótt(ur og skjótt(ur hestur, sem er þá móvindótt(ur, skjótt(ur, litförótt(ur,# nice. Fann ekki  litinn á mömmunni.

Hérna er bleik skjótt(ur folald, nr.2.

Liturinn á mömmunni, (vinstri)

Image result for bleik hross

 

Hérna er bleiklitförótt(ur hestur, nr.1, á foladið sem er þá með sama lit eins og þessi hestur. En mamman er móalótt litförótt. Mamman lítur svona út, til hægri.

 

Picture   

 

😉

Hérna er brún(n skjótt(ur folald,og folaldið okkar nr3, mamman lítur alveg eins.

Image result for brún skjótt hross

 

 

 

 

 

Hérna er faðirinn, rauðskjóttur. Þetta var eina myndin af honum sem var góður,sem ég fann, nafn, Amper frá Kilhrauni.

😉

 

 

 

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>