Finn hestar

    Fann myndband sem sér bara Finn hesta gera alskonar hluti. Litirnir eru oftast rauðir en geta verið líka í öðrum litum eins og jarpir, brúnir, gráir. hestarinr eru ræktaðir í Finnlandi, þeir eru alveg finnskir. Þeir geta verið um 150-165 eða 148 um hæð, (cm).   https://en.wikipedia.org/wiki/Finnhorse Hérna eru heimildir sem ég fann…

Read more