Finn hestar

 

 

Fann myndband sem sér bara Finn hesta gera alskonar hluti. Litirnir eru oftast rauðir en geta verið líka í öðrum litum eins og jarpir, brúnir, gráir. hestarinr eru ræktaðir í Finnlandi, þeir eru alveg finnskir. Þeir geta verið um 150-165 eða 148 um hæð, (cm).

 

https://en.wikipedia.org/wiki/Finnhorse

Hérna eru heimildir sem ég fann um hestinn og þannig um hann. 😉

 

Þessir hestar eru mjög skemmtilegir og flottir, hef líka prófað einn. Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. 😉

 

         

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>