Mustang hestar

 

Hérna er myndband sem ég fann af einum uppáhalds hestunum mínum eða tegundin hann heitir Mustang á ensku en veit samt ekki alveg á íslensku. hann lifir villtur en fólk hefur tamið hann og riðið líka, hann er með villt blóð. hann þróast í Bandaríkin sem villtur líka. Hesturinn er með (heittblóð eða warmblood) og er um hæð 145-155 og getur verið með alskonar litum. Það er til bíll sem heitir Ford Mustang og löngu síðar fékk hesturinn nafnið eða þar fékk hann það frá bílnum.

Ég væri alveg til í að prófa hann það hefur alltaf verið draumurinn min. 

 

 

   

 

 

Bíllinn!                                                      Merkið á bílnum

    

Þetta er sport bíll, ég hef alltaf langað eiga þannig og hef alltaf langað í þegar ég var lítil en ekki svo mikið núna því að mig langar meira í Lamborghini hah en þessi er ekki jafn dýr og Lambo er. 😉 Takk fyrir mig og skóla árið!! hérna 😉 

Heimildir: https://en.wikipedia.org/wiki/Mustang

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>