Vika 6. hlekkur 1

Á mánudaginn 28.september. Við fræddumst um blóðmánann og skoðuðum myndir. svo fórum við í orð af orði verkefni þar sem við vorum skipt í fjögra manna hópa en við vorum bara þrjú, ég var með í hóp, Ástráði og siggu. Og svo átti við að finna spurninga um textann, svara, spá. Það gékk bara vel…

Read more

Vika 3, hlekkur 1

Á mánudaginn 7/9:  Við fengum áætlun vetrarins.  Það var Nearpodkynning um mann og náttúru, vistfræði.  Við unnum verkefni úr kynningunni. Á miðvikudaginn 9/9/:  Stöðvavinna.  Lauftré – barrtré.   lauftré          barrtré Á fimmtudag 10/9:  Hringrás kolefnis.  Verkefnavina í tölvuveri. Ég vann með Ástráði og Birgit…

Read more

Vika 1 31. ágúst – 4 sept

Vistkerfi í Danmörku Dýralíf: Ég sá nokkur dýr sem við sjáum ekki á Íslandi eins og frosk, íkorna og drekaflugur. Ég heyrði í uglu og sá fullt af dúfum.  Í dýragarðinum sá ég fullt af dýrum sem lifa ekki í danskri náttúru t.d. skógarbjörn, pelikana, mörgæsir, flamingófugla, apa og buffaló, zebrahesta, nashyrning, ljón og flóðhest…

Read more

The Private Life of Plants

Á mánudaginn horfði ég um mynd sem er um plöntur. Plönturnar keppast um yfirráðasvæði, sumar plöntur taka alveg yfir sum staðar. Annarsstaðar komast aðrir að þegar plöntur deyja (t.d. skemmast í stormi) Eucalybtus tré getur orðið 100 m …

Read more

Páska frí

Föstudagur 27. mars  byrjaði páska fríið. Á laugardaginn  var það fínt veður.  Ég og mamma fórum þá á hestbak. Við hreyfðum á alla hestana. Við erum með 4 í tamningu og 5 í þjálfun og ein af þeim á Flúðum. Á mánudaginn kom Anton heim frá Svíþjóð í páska frí. Á miðvikudaginn  byrjaði ég að…

Read more

Afríka

Á mánudaginn horfði ég á fræðslumynd um hvali við Afríkustrendur. Brydes hvalurinn er stærsta rándýr Afríku. Þessi kýr er 15 metra löng og þyngri en heil fílafjölskylda. Hún eltir höfrungar sem eru að ná sér í sardínur. Sardínurnar eru í milljónatali. Hvalurinn fær tæki færi að éta fisk en sardínurnar eru svo snarar í snúningum…

Read more

Þinvallavatn

Á mánudaginn horfði ég ekki á fræðslu mynd því að ég var í dansi. En ég ætla að fjalla um Þingvallavatn. Þinvallavatn er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands og er 83,7 km 2 að flatarmáli. þar sem Þingvallavatn er dýpst er það 114 m. Úr vatninu rennur Sogið, en það er stærsta lindá á Íslandi Þrjár fiskategundir lifa…

Read more

Afríka

Á mánudaginn horfði ég á fræðslu mynd sem er um dýr og hafið. Í hundrað þúsund ár hefur agulhas straumurinn lamið þessa kaffærðu sandskafla með neðansjávarsandroki. En þar sem sjórinn er dýpri en svo að sandroksins gæti valda næringar efni innan úr Afríkusprengingu í lífríkinu. Hér ræður sjaldséður ránfiskur ríkjum. Brynstirtla. Hún er á stærð…

Read more

Afríka, Augliti til Auglits

Á mánudaginn horfði ég á fræðslu mynd sem er um eyðimerkurgíraffann í Namibíu og svartan nashyrning. Ég sá í myndinni að það voru tveir gíraffar að berjast og mennirnir sögðu í myndinni að það er afar sjaldgæft að sjá slag upp á líf og dauða.  Nashyrningar eru stórar jurtætur og verða alltað tonn að þyngd. Þeir eru…

Read more