um mig

Ég heiti Elsa-Johanna Winter en allir kalla mig Hönnu og ég á heima á Skeiðunum. Mér finnst gaman að fara á hestbak á hryssuna mína sem heitir Freydís og líka á Lilla Trú. Dýr sem ég á eru kanínur og kettir ég átti hund og ég á hænur og hesta.  Og það sem mér   finnst líka skemmtilegt er að fara í tölvuna og að vera í símanum mínum.  Skólinn sem ég fer í heitir Flúðaskóli.

hanna

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>