Eva María

Archive for október, 2014

Hlekkur 2, vika 2

Fimmtudagur, október 30th, 2014

mánudagur – 20. október Við héldum áfram með glærurnar á mánudaginn og horfðum líka á myndband um fallhlífarstökk.   þriðjudagur – 21. október Það var tilraun á þriðjudaginn þar sem við áttum að finna einhvern stiga, láta eina manneskju ganga upp stigann þrisvar sinnum og hlaupa svo þrisvar sinnum. Við áttum að taka tímann í […]

Hlekkur 2, vika 1

Fimmtudagur, október 30th, 2014

Mánudagur – 13. október Við byrjuðum á nýjum hlekk á mánudaginn, eðlisfræði krafta. Fengum nýtt hugtakakort, glósur og matsblað, ásamt því að kíkja aðeins á glósur. Svo horfðum við á myndband um tregðulögmálið.   Þriðjudagur – 14. október Það var stöðvavinna á þriðjudaginn og þetta voru stöðvarnar: Áhöld og tæki.  Rifja upp hvaða heiti og […]

Hlekkur 1, vika 7

Miðvikudagur, október 15th, 2014

Mánudagur – 6. október Þar sem að niðurstöðurnar úr könnununum voru ekki mjög góðar þá tókum við annað próf í dag, núna í hópum. Allur tíminn á mánudaginn fór í þetta.   Þriðjudagur – 7. október Á þriðjudaginn vorum við í tölvuveri að gera ritgerð og fengum líka niðurstöðurnar úr báðum prófunum.   Fimmtudagur – […]

Hlekkur 1, vika 6

Fimmtudagur, október 9th, 2014

Þessi vika fór aðallega í ritgerðarvinnu og svoleiðis þannig við áttum í staðinn að blogga um Bárðarbungu og eldgosið. Bárðarbunga er eldstöð staðsett undir Vatnajökli og er mjög stór og öflug. Hún er talin vera nálægt 200 km löng og allt að 25 km breið. Hún er hulin jökli og er þetta eitt hættulegasta og […]

Hlekkur 1, vika 5

Miðvikudagur, október 1st, 2014

Ég var í útlöndum alla þessa viku, þannig ég ætla bara að blogga um það sem við gerðum þar. Frænka mín býr í Barcelona og systir mömmu, mamma frænkunnar sem býr þarna, bauð okkur að koma með þeim til Spánar að heimsækja hana. Við vorum þarna í eina viku og það var alveg fáránlega gaman. […]

Hlekkur 1, vika 4

Miðvikudagur, október 1st, 2014

Mánudagur – 15. september Ég var ekki á mánudaginn en ég veit að þau voru að læra um lindýr og skrápdýr   Þriðjudagur Það var dagur íslenskrar náttúru á þriðjudaginn og í tilefni þess fórum við út að tína birkifræ, sem við gefum svo til Hekluskóga. Heimild: http://www.visir.is/birkifrae-graeda-land-vid-heklu/article/2013708299910   Fimmtudagur Það var foreldraviðtalsdagur á fimmtudaginn og […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.