Miðvikudagur, desember 17th, 2014
Mánudagur – 8. desember Við byrjuðum á nearpod kynningu um stjörnufræði. Svo fórum við aðeins að pæla í hvað við sjáum þegar við horfum til himins. T.d sjáum við stjörnur, tunglið, gervitungl, norðurljós og margt fleira. Við sjáum u.þ.b 2000 stjörnur með berum augum. Svo töluðum við aðeins um stjörnumerki, sem er skipt í 88 […]
Posted in Hlekkur 3 2014 | No Comments »
Miðvikudagur, desember 10th, 2014
Mánudagur – 1. desember Gyða var ekki á mánudaginn þannig við fórum bara í QuizUp í ipödunum. Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/QuizUp Þriðjudagur – 2. desember Það var síðasta stöðvavinnan í þessum hlekk á þriðjudaginn og þetta voru stöðvarnar: Tölva –geimrannsóknir Hugtakakortið – betrumbæta og tengja Orð af orði – krossgátur, skilgreiningar og hugtök Teikning – sólkerfið okkar […]
Posted in Hlekkur 3 2014 | No Comments »
Miðvikudagur, desember 10th, 2014
Mánudagur – 24. nóvember Það var nearpod kynning á mánudaginn. Þriðjudagur – 25. nóvember Það var stöðvavinna á þriðjudaginn og þetta voru stöðvarnar sem voru í boði, en það var líka hægt að fara á stöð sem var í síðustu viku: Tölva – NASA vefur Bók – Jarðargæði bls. Tölulegar staðreyndir bls. 48. Hugtakakortið góða […]
Posted in Hlekkur 3 2014 | No Comments »