Fimmtudagur, febrúar 26th, 2015
Í Þingvallavatni finnast 3 tegundir ferskvatnsfiska, urriði, bleikja og hornsíli. Það eru fjögur afbrigði bleikju í vatninu, murta, sílableikja, kuðungableikja og dvergbleikja. Þessi fjögur afbrigði hafa þróast úr einni tegund á aðeins 10.000 árum. Ástæðan er að tegundin þurfti að laga sig að mismunandi aðstæðum vatnsins. Murtan lifir á svifi, dvergbleikjan lifir í gjótum og […]
Posted in Hlekkur 6 2014 | No Comments »
Miðvikudagur, febrúar 11th, 2015
Mánudagur Við horfðum á fullt af myndböndum og spjölluðum um varma á mánudaginn. Við horfðum á nokkur myndbönd frá námsgagnastofunnar Kvistir, öll um varma. Svo töluðum við um þessa frétt og horfðum á þetta myndband um jarðvarma. Þriðjudagur Það var ekki tími á þriðjudaginn. Fimmtudagur Við vorum í tölvuveri á fimmtudaginn eins og venjulega […]
Posted in Óflokkað | No Comments »
Miðvikudagur, febrúar 4th, 2015
Mánudagur Ég var ekki á mánudaginn en ég veit að krakkarnir voru að byrja í eðlisfræði þar sem við lærum aðallega um varma. Þriðjudagur Það var fyrirlestur á þriðjudaginn og við fórum m.a yfir varmaflutning þ.e varmaleiðni, varmaburð og varmageislun. Við horfðum líka á þessi myndbönd sem eru bæði um varma. Fimmtudagur Á fimmtudaginn […]
Posted in Hlekkur 5 2014 | No Comments »