Mánudagur, maí 18th, 2015
Þriðjudaginn 12. maí fórum við í heimsókn til Flúðasveppa til þess að sjá ræktunarferli sveppa og fræðast líka um fyrirtækið. Eiríkur Ágústsson, ræktunarstjóri, tók þar vel á móti okkur og rölti með okkur í gegnum verksmiðjuna á meðan hann sagði okkur allt mögulegt um þessa vinnu. Sveppurinn sem er ræktaður hjá Flúðasveppum er kallaður hvítur hnappasveppur […]
Posted in Hlekkur 7 2014 | No Comments »
Miðvikudagur, maí 6th, 2015
Mánudagur Á mánudaginn var umfjöllum um frumdýr og þörunga, eða frumverur. Við töluðum m.a. um hvað fræðingar eru ósammála um hvernig á að flokka frumverur. Sumir setja þetta allt í eitt ríki en aðrir vilja meina að það ríki væri allt of fjölbreytt til þess að það myndi ganga upp og setja þær annað hvort í plönturíkið […]
Posted in Hlekkur 7 2014 | No Comments »