Eva María

Archive for október, 2015

19-23. október, vika 3 – hlekkur 2

Fimmtudagur, október 29th, 2015

Mánudagur Við fórum yfir hugtök um erfðafræði á mánudaginn. Ríkjandi gen eru gen sem ríkja yfir öðrum genum og eru táknuð með stórum staf. Víkjandi gen víkja fyrir öðrum genum og eru táknuð með litlum staf. Arfblendin arfgerð er þegar hún er með bæði litlum og stórum staf og þá er ríkjandi genið sem ákveður svipgerðina. Arfhrein arfgerð er […]

12-16. október, vika 2 – hlekkur 2

Fimmtudagur, október 22nd, 2015

Mánudagur Ég var veik á mánudaginn en ég veit að krakkarnir voru eitthvað að dansa og fóru svo yfir glærur.   Miðvikudagur Á miðvikudaginn var allur tíundi bekkurinn saman í tíma þar sem við áttum að gera kynningu um frumur. Hún átti að vera fyrir sjöunda og áttunda bekk þannig hún átti ekki að vera […]

5-9. október, vika 1 – hlekkur 2

Fimmtudagur, október 15th, 2015

Mánudagur Við fórum yfir glærur um frumur á mánudaginn. Þetta var aðallega upprifjun um t.d. muninn á plöntufrumu og dýrafrumu. Við töluðum líka um jafnskiptingu og rýriskiptingu. Jafnskipting er algengust og er þannig að fruman tvöfaldast og í þeim frumum er jafnmikið DNA og í upprunnanlegu frumunni. Rýriskipting gerist bara í kynfrumunni og þá er […]

28. sept – 2. okt, vika 5 – hlekkur 1

Mánudagur, október 5th, 2015

Mánudagur Við byrjuðum á að spjalla aðeins um tunglmyrkvann nóttina fyrir og skoðuðum myndir af því. Svo fórum við í orð af orði sem virkaði þannig að við áttum að fara í hópa og gera þessa hluti: Lesa og taka saman meginatriði, spyrja spurninga um hugmyndir/efni, leita skýringa og spá fyrir um framhald texta. Þetta […]

21-25. september, vika 4 – hlekkur 1

Fimmtudagur, október 1st, 2015

Mánudagur og miðvikudagur Við héldum áfram með verkefnin okkar á mánudaginn og kláruðum þau á miðvikudaginn.   Fimmtudagur Við kynntum verkefnin okkar á fimmtudaginn og það gekk bara vel. Hér er padletið með öllum verkefnunum og hér er okkar verkefni.   Fréttir Skaftá orðin mó­rauð og ljót – mbl.is Á að leyfa skóg­um að brenna? […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.