Eva María

Archive for janúar, 2016

Vísindavaka – 18.-22. janúar

Fimmtudagur, janúar 28th, 2016

Öll síðasta vika fór í vísindavöku. Ég var með Heklu og Þórnýju í hóp. Það tók okkur ekki langan tíma að finna hina fullkomnu tilraun og við fundum hana hér. Tilraunin hét Borðtennis í jógúrti og rannsóknarspurningin var þessi: Með mismunandi aðferðum, hversu hátt getur borðtenniskúla skoppað án þess að henni sé kastað. Hér er […]

Nýtt ár! Avatar, 4-15. janúar 2016

Fimmtudagur, janúar 21st, 2016

Við byrjuðum nýja árið á því að horfa á myndina Avatar. Hér kemur smá fróðleikur um allskonar tengt þeirri mynd, t.d. um lífríkið og plánetuna.   Pandóra og umhverfi þess Myndin á sér stað á tunglinu Pandóru. Nafnið Pandóra á uppruna sinn úr grískri goðafræði, en Pandóra var fyrsta mennska konan búin til af guðum […]

Tilraunir með þurrís – 16. desember

Sunnudagur, janúar 3rd, 2016

Í þessum miðvikudagstíma voru gerðar tilraunir með þurrís. Báðir bekkirnir fengu að nota fullt af þurrís til margra tilrauna. Gyða kom með hugmyndir af fullt af tilraunum og svo mátti maður búa til sínar eigin. Það voru tveir saman í hóp og ég var með Gumma.   Þurrís: Það er mikill munur á þurrís og venjulegum […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.