Eva María

Archive for mars, 2016

Hugleiðing um vistkerfi

Fimmtudagur, mars 31st, 2016

Hugtakið vistkerfi myndi ég skilgreina sem allar þær lífverur sem lifa í sama umhverfi og vinna saman í að halda jafnvægi. Það tengjast allar lífverur saman á ákveðinn hátt, og líka ólífrænir umhverfisþættir eins og vatn, jarðvegur, sólarljós og andrúmsloftið. Vistkerfi er nauðsyn fyrir allt líf á jörðinni. Allt sem er í ákveðnu vistkerfi hefur […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.