Eva María

Archive for the ‘Annað’ Category

Hugleiðing um vistkerfi

Fimmtudagur, mars 31st, 2016

Hugtakið vistkerfi myndi ég skilgreina sem allar þær lífverur sem lifa í sama umhverfi og vinna saman í að halda jafnvægi. Það tengjast allar lífverur saman á ákveðinn hátt, og líka ólífrænir umhverfisþættir eins og vatn, jarðvegur, sólarljós og andrúmsloftið. Vistkerfi er nauðsyn fyrir allt líf á jörðinni. Allt sem er í ákveðnu vistkerfi hefur […]

Vísindavaka – 18.-22. janúar

Fimmtudagur, janúar 28th, 2016

Öll síðasta vika fór í vísindavöku. Ég var með Heklu og Þórnýju í hóp. Það tók okkur ekki langan tíma að finna hina fullkomnu tilraun og við fundum hana hér. Tilraunin hét Borðtennis í jógúrti og rannsóknarspurningin var þessi: Með mismunandi aðferðum, hversu hátt getur borðtenniskúla skoppað án þess að henni sé kastað. Hér er […]

Nýtt ár! Avatar, 4-15. janúar 2016

Fimmtudagur, janúar 21st, 2016

Við byrjuðum nýja árið á því að horfa á myndina Avatar. Hér kemur smá fróðleikur um allskonar tengt þeirri mynd, t.d. um lífríkið og plánetuna.   Pandóra og umhverfi þess Myndin á sér stað á tunglinu Pandóru. Nafnið Pandóra á uppruna sinn úr grískri goðafræði, en Pandóra var fyrsta mennska konan búin til af guðum […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.