Eva María

Archive for the ‘Hlekkur 3’ Category

Tilraunir með þurrís – 16. desember

Sunnudagur, janúar 3rd, 2016

Í þessum miðvikudagstíma voru gerðar tilraunir með þurrís. Báðir bekkirnir fengu að nota fullt af þurrís til margra tilrauna. Gyða kom með hugmyndir af fullt af tilraunum og svo mátti maður búa til sínar eigin. Það voru tveir saman í hóp og ég var með Gumma.   Þurrís: Það er mikill munur á þurrís og venjulegum […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.