Eva María

Archive for the ‘Hlekkur 5’ Category

8-12. febrúar, vika 3 – hlekkur 5

Sunnudagur, febrúar 21st, 2016

Mánudagur Ég var ekki í skólanum á mánudaginn en ég veit að krakkarnir fengu nýjan glósupakka og skoðuðu svo fréttir og blogg.   Miðvikudagur Það var stöðvavinnudagur á miðvikudaginn og þetta voru stöðvarnar sem hægt var að velja um: Eðlisfræði 1 Sjálfspróf Tölva phet-forrit BBC og rafmagn – svaka einfalt:) Verkefni – straumrásir Vefur fallorku […]

Heimaverkefni 18. febrúar – Rafmagnstafla

Miðvikudagur, febrúar 17th, 2016

Rafmagnstaflan okkar er kannski aðeins flóknari en þessi venjulega heimilisrafmagnstafla. Áður en ég útskýri nánar þá kemur hér mynd af henni allri (smellið á myndina til að fá hana í betri gæðum): Ókey, semsagt. Það sem er í bláa hringnum er sjálf rafmagnstaflan. Þetta í rauða hringnum er svo vararafstöðin og inni í svarta hringnum […]

1-5. febrúar, vika 2 – hlekkur 5

Sunnudagur, febrúar 14th, 2016

Mánudagur Við fengum nýjan glósupakka um rafmagn á mánudaginn. Við fórum yfir hann í nearpod og Gyða var með nokkrar spurningar í kynningunni fyrir okkur að svara.   Miðvikudagur Það var stöðvavinna á mánudaginn. Hérna eru stöðvarnar sem voru í boði: Eðlisfræði 1 Sjálfspróf Tölva phet-forrit BBC og rafmagn – svaka einfalt:) Verkefnablað – straumrásir […]

25-29. janúar, vika 1 – hlekkur 5

Fimmtudagur, febrúar 4th, 2016

Ég var hvorki í skólanum á mánudaginn né miðvikudaginn en ég veit að á mánudaginn voru krakkarnir að kynna vísindavökuverkefnin sín, á miðvikudaginn byrjaði svo nýr hlekkur um orku þar sem þau fengu glósupakka og fóru yfir hann. Á fimmtudaginn var Gyða ekki en við vorum niðri í tölvuveri þar sem við áttum að blogga […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.