Eva María

Archive for the ‘Hlekkur 6 2014’ Category

Hlekkur 6, vika 3

Miðvikudagur, mars 11th, 2015

Mánudagur Það var danstími á mánudaginn þannig við fórum bara í tíma með hinum hópnum (þeir sem voru ekki í dans) og fórum í Kahoot í allskonar „quiz“.   Þriðjudagur Það var stöðvavinna á þriðjudaginn. Þetta voru stöðvarnar: Vatnssýni – skoðum í smásjá sýni úr lindá annars vegar og hver hins vegar. Flóra Kerlingarfjalla.  Skoða […]

hlekkur 6, vika 2

Miðvikudagur, mars 4th, 2015

Mánudagur Það var danstími í náttúrufræði á mánudaginn og því frekar fáir krakkar þannig það sem við gerðum var að við tókum nokkrar heimspekilegar umræður. Þær virkuðu þannig að við drógum miða með einhverju hugtaki eða staðhæfingu og áttum að flokka þær í annað hvort „skynsamlegt“ eða „rugl bull“. Þetta var mjög skemmtilegur tími þar […]

Lífríki Þingvallavatns

Fimmtudagur, febrúar 26th, 2015

Í Þingvallavatni finnast 3 tegundir ferskvatnsfiska, urriði, bleikja og hornsíli. Það eru fjögur afbrigði bleikju í vatninu, murta, sílableikja, kuðungableikja og dvergbleikja. Þessi fjögur afbrigði hafa þróast úr einni tegund á aðeins 10.000 árum. Ástæðan er að tegundin þurfti að laga sig að mismunandi aðstæðum vatnsins. Murtan lifir á svifi, dvergbleikjan lifir í gjótum og […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.