Hlekkur 5 vika 4

Á mánudag og miðvikudag var ég veik. En á mánudaginn voru þau að læra um segulmagn, segulkraft og rafmagn. Á miðvikudaginn voru þau að fylla út sjálfsmatið á hugtakakortinu og skoðuðu fréttir og myndbönd.

Hér er svarað þessari spurningu á vísindavefinum: Hvers vegna eru ekki allir málmar seglanlegir?

 

Á fimmtudaginn rifjaði Gyða upp með okkur alls konar hugtök tengd þema hlekksins sem er orka og rafmagn. Okkur var svo skipt í hópa og ég var með Kristni og Filip í hóp. Við fórum út og áttum að taka myndir sem lýsa 5 mismunandi hugtökum tengdt efninu sem við fengum að velja. Við áttum svo að setja myndirnar á facebook og hinir hóparnir áttu að gíska á hvaða hugtak þetta átti að vera.

vatnsorka

Þessi mynd sem við tókum lýsir hugtakinu vatnsorka, tveir hópar náðu að gíska á það.

 

Fréttir:

NASA gef­ur út meinta geim­tónlist

Norður­ljósa­sýn­ing í raf­magns­leysi

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *