Author Archives: 00eydis

Hlekkur 5 vika 5

Á mánudaginn byrjuðum við á því að fara í hópana okkar sem við tókum myndir með og ég var með Kristni og Filip. Við áttum að kommenta á myndir hjá honum hópunum og gíska hvaða hugtak hver mynd var að lýsa. Svo fengum við heimapróf um rafmagn. Það voru 10 blaðsíður alls. Við femgum tíma til […]

Hlekkur 5 vika 4

Á mánudag og miðvikudag var ég veik. En á mánudaginn voru þau að læra um segulmagn, segulkraft og rafmagn. Á miðvikudaginn voru þau að fylla út sjálfsmatið á hugtakakortinu og skoðuðu fréttir og myndbönd. Hér er svarað þessari spurningu á vísindavefinum: Hvers vegna eru ekki allir málmar seglanlegir?   Á fimmtudaginn rifjaði Gyða upp með okkur […]

Hlekkur 5 vika 3

Á mánudaginn var frekar rólegur tími. Við skoðuðum fréttir, blogg og myndir mánaðarins. Gyða fræddi okkur um mjög hættulegan vírus sem heitir Zika. Hann berst með moskítóflugum og það er mjög hættulegt fyrir þungaðar konur smitast því þá er mikil hætta á að barnið fæðist með dverg heila og lítið höfuð.   Á miðvikudaginn var […]

Hlekkur 5 vika 2

Á mánudaginn fengum við nearpod kynningu um orku og rafmagn. Gyða fræddi okkur mikið um rafmagn og við svöruðum spurningum í nearpod. V= spenna – volt.   (V) I= straumur – amper (A) R= viðnám – Ohm             V= I*R I= V/R R= V/I Á miðvikudaginn fórum við í stöðvavinnu. […]

Hlekkur 5 vika 1

Á mánudaginn fengum við kynningar frá vísindavökunni. Við horfðum á öll myndbönd og við Ljósbrá sýndum einnig okkar. Það gekk bara vel hjá okkur og við gátum svarað öllum spurningum sem við fengum.   Á miðvikudaginn byrjuðum við á orkuhlekk sem er hlekkur 5. Við fengum nearpod kynningu og glósur og fórum yfir þær. Við […]

Vísindavaka 2016

Ósýnilegt blek Ég og Eydís Birta vorum saman með tilraunina ósýnilegt blek. Í þessari bloggfærslu ætlum við að segja ykkur frá tilrauninni, hvernig við framkvæmdum hana, hvernig hún virkar og hvað þarf í hana. Okkur langar að vita hvort það skipti máli að bíða þangað til blekið þornar og brenna það svo eða bíða ekki. […]

Pandora

Pandóra er fimmta tungl af 13 tunglum gasplánetunnar Polyphemus. Hún er í stjörnukerfinu Alpha Centauri, það sólkerfi er næst sólinni okkar.   Pandóra uppgvötast í myndinni á milli áranna 2050 og 2077, plánetan er eftirsótt af hermönnum og vísindamönnum sem eru að reyna að vinna saman til að fá mjög sjaldgæfan og mikilvægan krystal sem […]

Þurrís tilraunir 16. Desember 2015

Okkur var skipt í tveggja manna hópa og ég var með Matta. Gyða sýndi öllum nokkrar tilraunir sem við gætum gert með þurrísnum og svo máttum við bara gera flest sem við vildum.   Um þurrís Þurrís er frosinn koltvísýringur (koldíoxíð, CO2) Þurrís er -78°C. Þurrís breytis í gas við það að „bráðna“ og hann fer ekki […]

Hlekkur 3 vika 4

Á mánudaginn fengu allir einkunnirnar úr skýrslu sem þau gerðu þegar ég var veik. Við fengum glærur um efnafræði og fórum yfir þær.   Á miðvikudaginn fengum við smá kynningu um efnahvarf og hvata. Ég skrifaði mikið á hugtakakortið mitt á stuttum tíma því ég vissi alls ekki mikið af þessu áður. Næst var okkur […]

Hlekkur 3 vika 2

  Á mánudaginn gerðum við ekkert í náttúrufræði því Gyða var ekki og flúðaskólasíðan enn hökkuð, við vorum bara að læra heimavinnuna og svoleiðis í staðinn. Á miðvikudaginn og fimmtudaginn var ég veik