Category Archives: Óflokkað

Pandora

Pandóra er fimmta tungl af 13 tunglum gasplánetunnar Polyphemus. Hún er í stjörnukerfinu Alpha Centauri, það sólkerfi er næst sólinni okkar.   Pandóra uppgvötast í myndinni á milli áranna 2050 og 2077, plánetan er eftirsótt af hermönnum og vísindamönnum sem eru að reyna að vinna saman til að fá mjög sjaldgæfan og mikilvægan krystal sem […]

Þurrís tilraunir 16. Desember 2015

Okkur var skipt í tveggja manna hópa og ég var með Matta. Gyða sýndi öllum nokkrar tilraunir sem við gætum gert með þurrísnum og svo máttum við bara gera flest sem við vildum.   Um þurrís Þurrís er frosinn koltvísýringur (koldíoxíð, CO2) Þurrís er -78°C. Þurrís breytis í gas við það að „bráðna“ og hann fer ekki […]

Hlekkur 1 vika 5

Á mánudaginn vorum við niðri í tölvuveri að halda áfram með hópavinnunna ég ber ábyrgð. Okkur gekk bara vel þann tíma.   Á miðvikudaginn áttum við að hafa tvöfaldan tíma en fengum bara einfaldan því A-hópur missti af báðum útaf samrændu prófum svo þau fengu einn tíma og B-hópur einn. Þetta var síðasti tíminn sem […]

danmerkurfærslan

Vistkerfið í Danmörku er öðruvísi en á Íslandi að miklu leyti, eitt af fáa sameiginlega við þau er fjölbreytnin. Í Danmörku sá ég litla froska, snigla með kuðung, allskonar fugla, mörg stór og flott fiðrildi og fleira sem ég hef aldrei séð á Íslandi. Gróðurinn var meiri í Danmörku t.d. Trén fleiri og stærri fullt af […]

Hlekkur 7 vika ?

Á mánudaginn vorum við að fjalla um fjölbreytilegan hóp lífvera sem erfitt er að flokka. Þetta er hópur fruma með kjarna sem heita heilkjörnungar. Menn eru ekki sammála í hvaða ríki á að setja þær í. Sumir vilja flokka þær sem eitt af ríkjunum fimm, aðrir vilja setja þær í nýtt ríki. Heilkjörnungar: flestar einfrumungar […]

Hlekkur 7 vika 3

Á mánudaginn kláruðum við nearpod kynningu um örverur og lærðum margt um bakteríur og veirur. Svo fræddi Gyða okkur um ebóluveiruna. Við horfðum á myndbönd sem lystu því hvað ebóluveiran gerir og hvað verður um þá sem smitast. Það er vitað að ebóla sé á meðal leðurblaka. Hún smitast á milli manna í gegnum vökva […]

Stærsti sumarboðinn

  Steypireyður er stærsti sumarboðinn. Hann sást á Skjálfandaflóa frá skipinu náttfara. Steypireiður er stærsta dýrategundin og kannski stærsta sem hefur verið til á jörðunni og getur orðið 33 metrar á lengd og þyngdin 190 tonn, meðalstærðin er 70 tonn. Steypireyðir geta orðið 100 ára. Meðalmaður gæti skriðið um í stærstu æðum þeirra og hjartað er […]

Vika 1 vistfræði

Á mánudaginn 26. Ágúst var haldinn fyrirlestur. Við fengum gult blað og byrjuðum á hugarkorti. Við fengum líka glærur og vorum að fara í gegnum þær. Þær voru um vistkervi, lifandi og lífvana og margt meira