Category Archives: Vísindavaka

Vísindavaka 2016

Ósýnilegt blek Ég og Eydís Birta vorum saman með tilraunina ósýnilegt blek. Í þessari bloggfærslu ætlum við að segja ykkur frá tilrauninni, hvernig við framkvæmdum hana, hvernig hún virkar og hvað þarf í hana. Okkur langar að vita hvort það skipti máli að bíða þangað til blekið þornar og brenna það svo eða bíða ekki. […]

Vísindavaka 2015

Ég og Ljósbrá skoðuðum mörg youtube myndbönd meðal annars: sápukúlu inn í sápukúlu en vorum svo sámmála með að gera ský í flösku. Við vorum búnar að skoða nokkur vídeó um ský í flösku bæði á ensku og á íslensu og þð var alltaf sama aðferð og gert ský í stórri flösku. Við vildum komast að […]

Vísindavaka 2014

Það var vísindavaka í skólanum og við máttum setja okkur sjálf í hópa. Ég og Birgit vorum saman í hóp. Við fórum á youtube til að finna okkur tilraun, Þar sáum við margar tilraunir, en völdum svo að lokum reyksápukúlutilraun sem Ævar vísindamaður gerði. Það eru svona sápukúlur með gufu inní. Okkur fannst þessi tilraun […]