browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Lífríki þingvallavatns

Posted by on febrúar 26, 2015

í þingvalla vatni eru 3 tegundir af fiskum það er urriði,bleikja og hornsíli

Bleikja: Þingvalla vatn er eina þekkta vatnið i heimi þar sem fjögur afbrigði bleikju finnast.Bleikjan í þingvallavatni er gott dæmi um hvernig tegundi þróast og laga sig að umhverfi sínu þar sem þessar fjögur afbrigði hafa þróast úr einni tegund úr einni tegund einungis 10000 árum.Bleikjan hefur lagað sig  að tveimur megin búsvæðum vatnsins vatnsbolnum og botni vatnsins.Sílableikjan verður allt að 40cm

Urriði: Urriðinn í þingvallavatni hefur lengi verið meðal umtöluðust vatnafiska á íslandi, og þó  víðar væri leitað en hann á ættir sínar að rekja til vatna á bretlanseyjum.Frægð urriðans byggist fyrst og fremst af því hve mikilli stærð hann getur náð og hve mikið var af honum.Eftir að urriðinn lokaðist  inni í þingvallavatni í kjölfar seinustu ísaldar fann urriðinn góðar aðstæður til búsetu og greindist  í marga stofna víðsvegar um vatnið.

Hornsíli:Hornsíli eru mikilvæg fæða fisks í þingvallavatni.Þau hafa lagað umhverfi þingvallavatns á sama hátt og bleikjan þar sem tvö afbrigði hornsíla hafa þróast.hornsílinn halda sig  i 20-25 metra.

ég fék heimldirnar hérna

http://thingvellir.is/nattura/fiskurinn.aspx

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *