browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Rafmagnstafla heimaverkefni

Posted by on 15. febrúar 2016

RAFMAGNSTAFLA

Þetta er mynd af rafmagnstöflunni heima hjá mér, rauði hringurinn sýnir hvar lekaliðinn er.

 

Lekaliði er ákveðinn rofi í töfluni sem slær út allt rafmagn ef að eitthvað hefur komið fyrir svo að ekkert eyðileggist í rafmagnskerfinu í húsinu. Lekaliðinn slær rafmagninu ú miklu fyrr en venjulegt sjálfvar, á þessum örfáum sekúndum sem að lekaliðinn er á undan lekastraumsrofinn rífur rafmagnsstrauminn á nokkrum sekúndubrotum ef að eitthvað bendir til þess að það leki straumur út í lögn.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *