FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Beinagrindin

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 10:49 f.h. september 7, 2012

Inni í okkur er beinagrind.hún er uppstaða líkamans. Beinagrindin er samsett úr um 200 beinum, sem ásamt vöðvunum skorða líkamann og hreyfa þig á ýmsa vegu. Beinin eru hörð og vernda líka viðkvæma líkamshluta. Ef maður verður fyrir slysi getur farið svo að bein brotni. Beinbrot er vissulega sárt, en það er bót í máli að beinendarnir geta vaxið saman og brotið gróið.  

Mynd fengin af vef 7.sept 2012. http://islex.lexis.hi.is/islex/islex?ord=27313&fuzz=1&nlo=1&nlj=1&dict=S%C3%86&mal=DA