FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Hamskipti

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 12:38 e.h. október 29, 2012

hamskipti

Efni geta skipt um ham. Hamur efnis fer eftir hira efnisins. Varn getur verið í storknuham, þá kallast það ís. Vatn getur verið í vökvaham, þá kallast það gufa. Vatn getur verið í loftham, þá kallast það vatnsgufa. Ef ís er bræddur breytist hann úr storkuham í vökvaham, vatn . Þetta kallast hamskipti. Ef við kælum vatnsgufu þéttist hún og breytist úr loftham í vökvaham, vatn. Ef vatn er kælt svo það frýs skiptir það um ham. Ef vatn er hitað svo það gufi upp skiptir það um ham.

Bræðsumark – suðurmark

Hvert efni skiptir um ham viðð ákveðinn hita. Þannig á hvert efni sér ákveðið bræðsumark og ákveðið suðurmark. Hægt er að þekkja efni í sundur á því þau eiga sé mismunandi bræðslumark og suðurmark.

Upprifjun.

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 10:55 f.h. október 12, 2012

Asmi er sjúkdómur sem veldur þrota í öndunargöngunum svo menn eiga erfitt með andardrátt.

Þeir sem eru með asma ganga gjarnan með öndunarbrúsa á sér. Asmasjúklingar anda að sér lyfi úr öndunarbrúsa sem víkkar grennstu berkjurnar og þá verður önduninn auðveldari. Sívöl bein eru handleggir og fótleggir eru aflangir hólkar, holir að innan og þar er hlaupakennt efni, beinmergurinn(rauðkorn og hvítkorn). Flöt bein eru annarstaðar í líkamanum og lykja um viðkvæma líkamsparta til varnar. Rifin eru flör bein sem vernda lungu og lifur.

Hjarta

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 12:15 e.h. október 8, 2012

Hjartað skiptistí fjögur hólf sem kölluð eru gáttir og hvolf. Hjaragáttirnar eru við það kenndar að um þær rennur blóð inn í hjartað eins og um dyragátt. Hjartagátt má því líkja við anddyri. Hvolfin eru stærri en gáttirnar. Þau dæla blóði út úr hjartanu og kalla við það fram hjartsláttin.

Lungu

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 12:06 e.h.

Í nátturufræði lærðum við um lungu og hjarta. Inni í lungunum kvíslast berkjurnar líkt og greinar á tré og verða sífellt grennri. Minnstu greinarnar enda í smáblöðum. Í hvert sinn sem þú andar að þér færðu í lungun loft með nýju súrefni. Án súrefnis mundirðu deyja. Það kemur sér þess vegna vel að öndunin fer sjálfkrafa fram. Þú þarft ekki að hugsa um hana, þú bara andar eins ört og djúpt og þörf krefur.