FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Mannslíkaminn

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 9:50 f.h. apríl 19, 2013

Mannslíkaminn samstendur í stórum dráttum af höfði, hálsi, búk, tveimur handleggjum og tveimur fótleggjum. Á fullorðinsárunum eru í líkamanum eru um bil 10 trilljónir fruma, sem eru smæstu byggingjareiningar mannslíkamanns, hópar af frumna sem liggja saman sem mynda vefi, sem samlagast og mynda líffæri, sem aftur vinna saman og mynda líffærikerfi. 

Í vestrænum iðnríkjum er meðalhæð fullorðinna karla um 1,7 til 1,8 metrar og fullorðinna kvenna 1,6 til 1,7 metrar. Hæð einstaklingsins ræðst af erfðavísum og mataræði. Það eru um það bil 206 bein í fullsköpuðum mannslíkama. Fjöldi beina er ekki alltaf sá sami, til dæmis hafa ekki allir jafn marga rófuliði.

Heimild fengin af vef 19. apríl. 2013

Kynfræðsla- Unglingabólur

Filed under: Uncategorized — 00halldor @ 9:59 f.h. apríl 12, 2013
  1. Unglingabólur er algengt og alvarlegt húðvandamál – hvenær er algengast að þetta húðvandamál byrji.
  2. Hver er orsökin?
  3. Hafa unglingabóur áhrif á unglina – útskýrðu.
  4. hvað er til ráða – heimameðferð – leitað til snyrtifræðings – eða leitað heimilislæknis eða húðsjúkdómalæknis.

 

1.  Algengast er að þetta húðvandamál byrji á aldrinum 12-14 ára. Þetta getur líka staðið fram yfir tvítugt.

2.  Aðalorðsökin fyrir þessu húðvandamáli er sú aukning verður framleiðslu karlkynshormónsins Androgen hjá báðum kynjum.

3.  Unglingabólur geta haft mikla vanlíðan í för með sér. Einnig getur þetta skapað félagsleg vandamál og samskiptavandamál fyrir unglinginn.

4.  Heimameðferð-Allt of margir eyða miklum fjármunum í hreinsivörum og krem sem henta svo ekki þeirra húðtegund og gera húðvandamálið enn verra. Leitað til snyrtifræðings-Snyrtifræðingar eru fagmanneskjur sem geta greint þína húðgerð og ráðlagt síðan hvaða húðmeðferð og  þín húðgerð þarf á að halda. Heimilislæknir eða húðsjúkdómalæknir-Nokkrar tegundir sýklalyf er hægt að nota til meðferðar.  Mismunandi er hvortsýklalyfin er notuð með staðbundinni meðferð eða ein og sér.