FRIKKARINN ER HÉR OG ER TIL Í TUSKIÐ

Vika 8 Hlekkur 2

Filed under: Hlekkur 2 — 00halldor @ 1:02 e.h. desember 13, 2013

Mánudagur

 

Á mánudegi þá fengum við tækifæri til að skila skýrslunni úr tilrauninni sem við vorum að eima sígarettuna. Þegar við vorum öll búinn þá fórum við í efna-alías með spurningar sem við vorum búinn að fara yfir.

 

Fimmtudagur

 

Á fimmtudaginn þá fórum við í próf í efnafræði. Ég æfði mig fyrir það en samt komu nokkrar spurningar sem maður vissi ekkert um.

 

Föstudagur

 

Á föstudaginn þá var Gyða ekki ánægð með okkur í prófinu því að við stóðum okkur greinilega ekki nógu vel. Gyða sagði að við fengum tækifæri til að hækka einkunnina með því að vinna í hóp og svara svipuðum spurningum. Ég var með Þórný og Ljósbrá í hóp. Ég náði að hækka einkunnina mína. Áður en voð fórum þá sagði Gyða að það kæmi mikið af stjörnuhröpum í kvöld og sagði að við ættum að horfa upp í himininn í kvöld á jólaballinu.

Vika 7 hlekkur 2

Filed under: Hlekkur 2 — 00halldor @ 12:51 e.h. desember 6, 2013

Mánudagur

 

Á mánudaginn þá ætluðum við að kynna bælingana okkar um frumefnin en við hættum við því að Gyða var ekki.

 

Fimmtudagur

 

Á fimmtudaginn þá vorum við að vinna í skýrslunni sem við gerðum þegar við vorum að eyma sígarettu. Í verkefninu var ég með Herði og Gumma.

 

Föstudagur

 

Á föstudaginn þá vorum við að kynna bæklingana okkar um frumefnin. Þegar einhver var búin þá gáfum við einkannir um hvað okkur fannst. Ég var með járn og var í kringum sá þriðji sem kynnti minn bækling. Þegar við vorum eiginlega búin þá átti Hörður að kynna en þá var tíminn búinn svo að hann kynnir í næsta tíma.